Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2008, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2008, Blaðsíða 64
Ólympíuleikarnir Sjónvarpið sýnir beint frá undan- keppni kvenna í stangarstökki en þar er Þórey Edda meðal keppenda. Undankeppnin er til rúmlega fjögur en klukkan 04.30 taka við úrslit í sundi. Þar á eftir eða kl 05.50 er svo sýnt beint frá leik Frakkalands og Spánar í handbolta. Bæði lið eru með gríðarsterk lið og má búast við úrvalsleik. 07.30 Ólympíuleikarnir í Peking Samantekt 08.15 Ólympíuleikarnir í Peking Fimleikar, fjölþraut kvenna, úrslit 10.00 Ólympíuleikarnir í Peking BEINT Júdó, undanúrslit og úrslit 10.30 Ólympíuleikarnir í Peking BEINT Sund, undankeppni (Ragnheiður) 10.55 Ólympíuleikarnir í Peking BEINT Júdó +100 kg (Þormóður Jónsson) 11.30 Ólympíuleikarnir í Peking BEINT Badminton, úrslit 13.00 Ólympíuleikarnir í Peking BEINT Frjálsar íþróttir 15.30 Ólympíuleikarnir í Peking Badminton, tvíliðaliekur kvenna úrslit 16.15 Ólympíuleikarnir í Peking Samantekt 17.00 Ólympíuleikarnir í Peking Samantekt 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Ljóta Betty. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Ísknattleiksmótið D2 Bandarísk fjölskyldumynd frá 1994. 21.55 Ólympíukvöld 22.15 Wallander Sænsk sakamálamynd frá 2005.. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.45 Pörupiltar II Bandarísk bíómynd frá 2003 um tvær fíkniefnalöggur sem eiga í baráttu við alsælusölumenn í Flórída. Leikstjóri er Michael Bay og meðal leikenda eru Martin Lawrence, Will Smith, Peter Stormare og Theresa Randle. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.05 Ólympíuleikarnir í Peking BEINT Frjálsar íþróttir, stangarstökk undankeppni (Þórey Edda) 04.30 Ólympíuleikarnir í Peking Sund, úrslit 05.50 Ólympíuleikarnir í Peking BEINT Handbolti karla, Frakkland-Spánn 14:55 Gillette World Sport 15:25 Inside the PGA 17:30 Sumarmótin 2008 Sýnt frá Pæjumótinu á Siglufirði þar sem margar af framtíðar knattspyrnukonum landsins mæta til leiks. 18:15 Kraftasport 2008 18:50 Landsbankamörkin 2008 19:50 Fittneshelgin 2008 20:45 2006 Ryder Cup Official Film 22:00 Players Championship (#5) Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 22:50 Players Championship (#6) Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 23:40 World Supercross GP . 16:00 Hollyoaks (254:260) 16:30 Hollyoaks (255:260) 17:00 Ally McBeal (8:23) 17:45 Skins (7:9) 18:30 The Class (19:19) 19:00 Hollyoaks (254:260) 19:30 Hollyoaks (255:260) 20:00 Ally McBeal (8:23) 20:45 Skins (7:9) 21:30 The Class (19:19). 22:00 Las Vegas (6:19) 22:45 The Kill Point (3:8) Hörkuspennandi þættir um félaga úr hernum sem ákveða eftir heimkomuna frá Írak að nýta herþekkingu sína til að fremja hið fullkomna bankarán sem er auðvitað ekki til. 23:30 ReGenesis (10:13) Önnur sería þessarar hörkuspennandi þáttaraðar um ógnvænlega framtíð þarf sem mannkynið er farið að leika hlutverk skaparans. Fulltrúar NorBAC sem er sérdeild innan lögreglunnar í Toronto halda áfram að rannsaka vafasamar framfarir í líftækni og hafa hemil á óprúttnum vísindamönnum sem eru iðnir við að nýta sér DNA-vísindin í eigin þágu. 00:20 Twenty Four 3 (12:24) Nina hefur vírusinn undir höndum og CTU ræðst til atlögu. Sherry reynir með öllum ráðum að bjarga Palmer úr klemmu. Kim kemst að leyndarmáli Chloe. 01:05 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV FöStUdagUr 15. ÁgÚSt 200864 Dagskrá DV 07.30 Ólympíuleikarnir í Peking Samantekt 08.15 Morgunstundin okkar 10.30 Ólympíuleikarnir í Peking BEINT Badminton, úrslit í einliðaleik kvenna og tvíliðaleik karla 12.00 Ólympíuleikarnir í Peking BEINT Frjálsar íþróttir, 100 metra hlaup karla, undanúrslit. 12.20 Ólympíuleikarnir í Peking BEINT Handbolti karla, upphitun fyrir leik Íslands og Danmerkur 12.40 Ólympíuleikarnir í Peking BEINT Handbolti karla, Ísland-Danmörk. 14.25 Ólympíuleikarnir í Peking BEINT Frjálsar íþróttir, 100 metra hlaup karla, úrslit 14.40 Ólympíuleikarnir í Peking Körfubolti karla, Bandaríkin-Spánn 16.15 Ólympíuleikarnir í Peking Samantekt 17.00 Ólympíuleikarnir í Peking Samantekt 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Tímaflakk Doctor Who II (8:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sápugerðin (11:12) 20.05 Bergmálsströnd (11:12). 20.30 Patch Adams 22.20 Ólympíukvöld 22.45 Leikið tveim skjöldum 00.25 Morðið á Richard Nixon Bandarísk bíómynd frá 2004. Myndin er byggð á sönnum atburðum og segir frá húsgagnasölumanni sem reyndi að ræna flugvél og varpa sprengju á Hvíta húsið árið 1972. e. 01.55 Ólympíuleikarnir í Peking BEINT Sund, úrslit 03.05 Ólympíuleikarnir í Peking BEINT Körfubolti kvenna, Ástralía-Litháen 04.50 Ólympíuleikarnir í Peking Badminton, úrslit 05.50Ólympíuleikarnir í Peking BEINT Handbolti kvenna, Noregur-Rúmenía. 10:15 Vörutorg 11:15 Rachael Ray (e) 15:00 Kimora. Life in the Fab Lane (e) 15:25 Hey Paula (e) 15:50 What I Like About You (e) 16:15 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 17:05 Frasier (e) 17:30 Style Her Famous (e) 17:55 Top Gear (e) 18:55 Life is Wild (e) 19:45 Family Guy (e) 20:10 The King of Queens (e) 20:35 Eureka (e) 21:25 The Evidence (e) 22:15 Good Advice (e) Rómantísk gamanmynd frá árinu 2001 með Charlie Sheen, Denise Richards og Angie Harmon í aðalhlutverkum. Hún fjallar um tilfinningasnauðan gaur í fjármálageiranum sem missir vinnuna og kærustuna á einu bretti. En þegar allt sýnist vonlaust fær hann tækifæri til að sanna sig. Hann stelst til að skrifa ráðleggingardálk í dagblað sem kærastan var vön að skrifa. Þegar til kastanna kemur reynist hann hinn mesti sérfræðingur í ástarmálum og dálkurinn verður vinsælli en nokkru sinni fyrr. En þessi ákvörðun á þó eftir að draga dilk á eftir sér og verða uppsprettan að margs konar flækjum og misskilningi. 23:50 Cora Unashamed (e) Sjónvarpsmynd frá árinu 2000 sem byggð er á smásögu eftir Langston Hughes. Sagan gerist á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar í Iowa og aðalsöguhetjan er Cora Jenkins, blökkukona sem vinnur sem heimilishjálp á ríkisbubbaheimili. Aðalhlutverkin leika Regina Taylor, Cherry Jones og Ellen Muth. 01:20 Criss Angel Mindfreak (e) 01:45 The Eleventh Hour (e) 02:35 Da Vinci’s Inquest (e) 03:25 Jay Leno (e) 04:15 Jay Leno (e) 05:05 Vörutorg 06:05 Óstöðvandi tónlist 09:00 Fittneshelgin 2008 11:35 Kraftasport 2008 12:05 PGA Tour 2008 - Hápunktar 13:00 Inside the PGA 13:25 Countdown to Ryder Cup 15:35 US PGA Championship 2008 Útsending frá þriðja deginum á US PGA Championship mótinu í golfi. 20:05 Sumarmótin 2008 Sýnt frá Pæjumótinu á Siglufirði. 20:50 Bardaginn mikli Mike Tyson 21:45 Bardaginn mikli Joe Louis 22:40 Floyd Mayweather vs. Ricky Hatton 23:50 Bernard Hopkins - Joe Calzaghe Útsending frá bardaga Bernard Hopkins og Joe Calzaghe en fyrir þennan bardaga hafði Calzaghe aldrei beðið ósigur. 08:00 The Greatest Game Ever Played 10:00 In Good Company 12:00 Music and Lyrics 14:00 La vie aprés l’amour 16:00 The Greatest Game Ever Played 18:00 In Good Company 20:00 Music and Lyrics 22:00 Kingdom of Heaven 02:00 Die Hard II 04:00 Kingdom of Heaven 06:20 Fíaskó 16:00 Hollyoaks (251:260) 16:25 Hollyoaks (252:260) 16:50 Hollyoaks (253:260) 17:15 Hollyoaks (254:260) 17:40 Hollyoaks (255:260). 18:05 Talk Show With Spike Feresten (8:22) 19:35 Entourage (19:20) 20:00 So you Think you Can Dance (10:23) 21:25 So you Think you Can Dance (11:23) 22:10 The Dresden Files (1:13) 22:55 The Class (19:19) 23:25 Talk Show With Spike Feresten (8:22) 23:45 Entourage (19:20) Raunalegt framapot Vincents og félaga í Hollywood heldur áfram. Eins og komið hefur á daginn í fyrstu tveimur seríum þessa snjöllu gamanþátta er leiðin á toppinn bæði skrykkjótt og brött. Á slíkri þrautagöngu kemur sér vel að eiga góða vini en stundum getur það líka bara skemmt fyrir. Þessir skemmtilegu verðlaunaþættir eru lauslega byggðir á fyrstu árum Marks Wahlbergs í bíóborginni en þess má geta að í þáttunum koma reglulega við sögu fjölmargar þekktar stjörnur sem leika sjálfar 00:10 So you Think you Can Dance (10:23) 01:35 So you Think you Can Dance (11:23) 02:20 The Dresden Files (1:13) 03:05 The Class (19:19) 03:30 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV Sjónvarpið 07:00 Firehouse Tales 07:25 Smá skrítnir foreldrar 07:50 Kalli kanína og félagar 07:55 Kalli kanína og félagar 08:05 Kalli kanína og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:35 La Fea Más Bella (127:300) 10:20 Sisters (11:24) 11:20 Logi í beinni Nýr spjallþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. Þátturinn verður laufléttur, með frjálsu sniði og það eina sem lagt er upp með er að hann verði skemmtilegur; bjóða uppá skemmtilega viðmælendur, skemmtilega tónlist og skemmtilegar uppákomur. Þátturinn verður sendur út beint, með áhorfendum í sal. 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours 13:10 Forboðin fegurð (19:114) 13:55 Forboðin fegurð (20:114) 14:50 How I Met Your Mother (10:22) 15:25 Bestu Strákarnir (3:50) e. 15:55 Galdrastelpurnar (21:26) 16:18 Bratz 16:43 Nornafélagið 17:03 Smá skrítnir foreldrar 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours 18:18 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:17 Veður 19:30 The Simpsons (9:25) 19:55 Beauty and The Geek (4:13) 20:40 Freaky (4:8) 21:05 Wet Hot American Summer 22:40 Nochnoy Dozor 00:30 xXx The Next Level 02:10 Die Hard With a Vengeance 04:15 Scary Movie 4 05:35 Fréttir og Ísland í dag NÆST Á DAGSKRÁ LaUgardagUrINN 16.ÁgÚSt NÆST Á DAGSKRÁ FöStUdagUrINN 15.ÁgÚSt 07:00 Barney og vinir 07:25 Gordon Garðálfur 07:35 Funky Walley 07:40 Refurinn Pablo 07:45 Kalli og Lóa 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Dynkur smáeðla 08:20 Sumardalsmyllan 08:25 Lalli 08:35 Fífí 08:45 Þorlákur 08:55 Könnuðurinn Dóra 09:20 Kalli kanína og félagar 09:30 Stóra teiknimyndastundin 09:55 Íkornastrákurinn 10:20 Fjöldkyldubíó: Búi og Símon 12:00 Hádegisfréttir 12:30 Bold and the Beautiful 12:50 Bold and the Beautiful 13:10 Bold and the Beautiful 13:30 Bold and the Beautiful . 13:50 Bold and the Beautiful 14:15 So you Think you Can Dance (10:23) 15:40 So you Think you Can Dance (11:23) 16:30 Tekinn 2 (7:14) 17:10 The Moment of Truth (7:25) 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:55 Lottó 19:01 Veður 19:10 The Simpsons (1:20) 19:35 Latibær (1:18) 20:05 Shrek 21:35 I’ts a Boy Girl Thing 23:10 Saw II 00:40 Kill Bill: Vol. 2 Myndin er framhald hinar gífurlega vinsælu Kill Bill þar sem Brúðurin hóf hefndaraðgerðir gegn þeim sem myrtu unnusta hennar. í seinni hlutanum heldur hún blóði drifinni för sinni áfram en lokatakmarkið er að drepa Bill. 02:55 House of Wax 04:45 Balls of Steel (7:7) 05:25 Man Stroke Woman (3:6) 05:55 Frétti 08:35 Premier League World 2008/09 09:05 PL Classic Matches (Arsenal - Newcastle, 00/01) 09:35 PL Classic Matches (Tottenham - Chelsea, 01/02) 10:05 Goals of the season Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 11:00 English Premier League 2008/09 Hitað upp fyrir bestu knattspyrnudeild í heimi. Enska úrvalsdeildin skoðuð í bak og fyrir. 11:30 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - WBA) 13:45 Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá leik West Ham - Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3: Bolton - Stoke Sport 4: Everton - Blackburn Sport 5: Middlesbrough - Tottenham Sport 6: Hull City - Fulham 16:15 Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá leik Sunderland og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. ísland-danmörk Sjónvarpið sýnir beint frá leik Íslendinga og dana í handknattleik á Ólympíuleikunum. Íslendingar töpuðu naumlega fyrir spræku liði S-Kóreu á fimmtudag en hafa unnið rússa og Þjóðverja. Evrópumeistarar dana hafa átt erfitt uppdráttar á mótinu en með sigri tryggir Íslenska liðið sér sæti í átta liða úrslitum. Bad Boys ii Bad Boys eða Pörupiltar eins og hún kallast á íslensku er frá árinu 2003. Það eru Will Smith og Martin Lawrence sem leika heldur óvanalega lögregluþjóna sem takast á við eiturlyfjabaróna í Miami. að þessu sinni eru fjölskyldur þeirra í hættu og mikið í húfi. Leikstjóri er Michael Bay. FÖSTUDAGUR sjÓnvarpið 23.45 FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR 18:15 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 19:10 Bestu leikirnir (Man. Utd. - Chelsea) 20:50 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21:20 English Premier League 2008/09 Hitað upp fyrir bestu knattspyrnudeild í heimi. Enska úrvalsdeildin skoðuð í bak og fyrir. 21:50 PL Classic Matches (Arsenal - Newcastle, 00/01) 22:20 PL Classic Matches (Tottenham - Chelsea, 01/02) 22:50 English Premier League 2008/09 Hitað upp fyrir bestu knattspyrnudeild í heimi. Enska úrvalsdeildin skoðuð í bak og fyrir. 23:20 Goals of the season Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 00:15 Bestu leikirnir (Man. Utd. - Liverpool) 07:15 Rachael Ray (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:45 Vörutorg 17:45 Dr. Phil 18:30 Rachael Ray 19:20 Kimora. life in the fab line (e) 19:45 Hey Paula (e) 20:10 Life is Wild (9.13) Bandarísk unglingasería um stúlku sem flyst með fjölskyldu sinni frá New York til Suður- Afríku. Katie, Oliver, Emily og Tumelo læra saman fyrir próf en Jesse er í vondum málum og biður Katie að hjálpa sér með lærdóminn. Gestir á gistiheimilinu eru ekki ánægðir með þjónustuna og Danny og Art reyna að verja ljón frá veiðimönnum. 21:00 The Biggest Loser (9.13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. Nú breytist leikurinn því héðan í frá verður einstaklingskeppni og allir verða að standa á eigin fótum. Keppendunum er einnig komið á óvart áður en þeir eru sendir í myndatöku. Í keppninni þarf einn keppandinn að yfirvinna stærsta ótta sinn. 21:50 The Eleventh Hour (3.13) Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjónvarpsstöð og aðalsöguhetjurnar eru fréttamenn og pródúsentar á fréttaskýringaþætti. Yfirmenn stöðvarinnar eru ósáttir með áhorfið og ráða unga og glæsilega konu til að hafa yfirumsjón með framleiðslunni og það fellur misvel í kramið hjá gömlu fréttahaukunum. 22:40 Sexual Healing (e) 23:30 Law & Order. Criminal Intent (e) 00:20 The IT Crowd (e) 00:45 High School Reunion (e) 01:35 Our America (e) 03:10 Da Vinci’s Inquest (e) 04:00 Jay Leno (e) 04:50 Jay Leno (e) 05:40 Vörutorg 06:40 Óstöðvandi tónlist 08:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 10:00 Eight Below 12:00 Saved! 14:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 16:00 Eight Below 18:00 Saved! 20:00 Fallen: The Journey 22:00 Jackass Number Two 00:00 Blow Out 02:00 The Locals 04:00 Jackass Number Two 06:00 La vie aprés l’amour Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 bíó SKjÁreinn Sjónvarpið Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 bíó SKjÁreinn sjÓnvarpið kl. 23.25 sjÓnvarpið kl 12.20sjÓnvarpið kl 02.05
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.