Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 6

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 6
6 lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 UMfJöllUn réttarríkið í gegnum þykkt og þunnt Skúli magnússon fjallaði almennt um réttarríkishugtakið í erindi sem hann nefndi „réttarríkið í gegnum þykkt og þunnt“ (The rule of Law through Thick and Thin ...). eftir að hafa dvalið við landnám Íslands og lagahugmyndir þjóðveldisins rakti hann dæmisögu L. Fullers, réttarheimspekings og prófessors við Harvard, af konungi sem alls átta sinnum mistókst að setja lög af mismunandi aðstæðum. af þessum átta leiðum dró hann ályktanir um megin- reglur réttarríkisins, þ.e. að lög skyldu vera almenn, aðgengileg, framvirk, skýr, án mótsagna, fram kvæmanleg, stöðug og skilvirk. Hann lagði áherslu á að þessar kröfur fjölluðu ekki beinlínis um efni réttarreglna heldur form þeirra og framsetningu. Krafa réttarríkisins um að lög skyldu vera almenn mætti t.d. ekki rugla við þá kröfu réttlætis að allir skuli vera jafnir fyrir lögum. Í sumum tilvikum gæti þó réttarríkið tengst jafnræði, t.d. ef lög gerðu kröfu um eitthvað sem sumir gætu framkvæmt en aðrir ekki (t.d. vegna sjúkleika, aldurs eða þess háttar). í t i l e f N i a l d a r a f m æ l i s lögmannafélags íslands var haldið málþing þar sem velt var upp spurn­ ingunni hvert hlutverk lögmanna og lögmannafélaga væri í réttarríkinu og hvort það væri annað á viðsjár verðum tímum en endranær. svar framsögu­ mannanna skúla magnús sonar, ritara við efta dómstólinn, Carolyn B. lamm, fyrrverandi forseta american Bar associaton og evangelos tsouroulis, annars varaforseta CCBe, var í stuttu máli að svo væri. lögmenn gegndu ákveðnu hlutverki í réttarríki. á það reyndi einkum þegar þjóð félagsleg upplausn ógnaði virðingu almennings og ráðamanna fyrir lögum og rétti. Þá þyrftu lögmenn að stíga fram og skýra lögin, ástæður lagasetningar og halda uppi rökstuddri gagnrýni á valda­ stofnanir samfélagsins. mál þinginu eru gerð skil hér að neðan en auk fram­ sögumanna tóku formenn lögmanna­ félaga á Norðurlöndum þátt í pallborðs­ umræðum að loknum fram sögum. gunnar jónsson hrl. var málþingsstjóri og stjórnandi pallborðs umræðna. réttarríkið á viðsjárverðum tímum Hlutverk lögmanna og lögmannafélaga skúli magnússon. Carolyn lamm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.