Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 43

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 43
lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 43 lMfÍ 100 ÁrA lmfí 80 ára: Það sem skilur lögmaNN frá öðrum sérfræðiNgum Í tilefni 80 ára afmæli LMFÍ var Gestur Jónsson formaður beðinn um að lýsa í stuttu máli starfsumhverfi lögmanna í viðtali við Morgunblaðið. „Störf lögmanna snerta nánast öll mannleg samskipti,“ segir Gestur Jónsson. „Sá þáttur sem mest áberandi er út á við, málflutningur fyrir dómstólunum, er aðeins hluti af lögmannsstörfunum. Miklu tímafrekari er ýmis konar aðstoð sem veitt er fyrirtækjum og einstaklingum vegna fjárhagsmála. Við viljum líta svo á að það sem skilur lögmann frá flestum öðrum sérfræðingum sé að lögmaðurinn á ekki að vera háður í sínu starfi neinum öðrum en skjólstæðingi sínum. Hann er að vinna fyrir hann og hann einan. Lögmaðurinn er málsvari aðila að deilumáli en hann er ekki að vinna í eigin þágu.“37 Hafði samt rétt fYrir mér einu sinni dæmdi Markús Sigurbjörnsson í máli sem Örn Clausen hafði flutt sem fór á annan veg en Örn taldi rétt. Löngu síðar voru þeir báðir staddir í verslun ÁtVR við Lindargötu og voru á leið út þegar Örn sagði skyndilega: - en ég hafði samt rétt fyrir mér! f.v. erla árnadóttir, eyrún ingadóttir, Heimir örn Herbertsson, kristín steinarsdóttir, guðný Björnsdóttir, sigurbjörn magnússon, Helgi sigurðsson, edda sigrún Ólafsdóttir, Helgi jóhannesson, karl axelsson, edda andradóttir, garðar gíslason og Þórunn guðmundsdóttir. Námsferðir lmfí annað hvert ár stendur félagsdeild LmFÍ fyrir námsferðum og var fyrsta ferðin var farin til Kaupmannahafnar vorið 1982. Skömmu áður höfðu dómarar efnt til námsferðar þangað og Ágúst Fjeldsted hrl. kom þeirri hugmynd á framfæri við félagið að það stæði fyrir sams konar ferð. eftir að könnun hafði verið gerð á áhuga félagsmanna var ferðin skipulögð með aðstoð Lögmannafélagsins í Danmörku og í mars fóru 35 lögmenn ásamt 12 mökum til Kaupmannahafnar. Hópurinn fór í Köbenhavns byret, hitti forsvarsmenn danska lögmannafélagsins, var viðstaddur réttarhald hjá eystri Landsrétti og heimsótti eina af stærstu lögmannsstofum Danmerkur. Þar dáðust menn að nýjasta tækniundrinu sem var Telefaxtæki og tölvuvæðingu stofunnar á sviði ritvinnslu en ferðalöngum var tjáð að hún sparaði mikinn tíma. Í lokin fór hópurinn í heimsókn í nýstofnaðan tölvubanka í Valby sem geymdi flestar þær upplýsingar sem finna mátti á sviði skattamála. öllum var heimilt að afla sér upplýsinga þar gegn greiðslu gjalds en þurftu þá að setja sig í samband við bankann með skermi og símalínu. Hópnum var síðan boðið til sendi- herrahjóna Íslands í Danmörku en ferðin heppnaðist afar vel og voru þátttakendur sammála um að svona ferðir þyrftu að vera fastir liðir í starfsemi félagsins. Árið 1983 var farið til Washington og new York, 1984 til London og 1985 til Ísrael. Síðan árið 1999 hefur verið farið í námsferðir annað hvert ár.38 í maí 1983 fór 35 manna hópur lögmanna og maka í námsferð til New York og Washington. Hópurinn heimsótti Hæstarétt Bandaríkjanna, alríkisáfrýjunardómstól, skrifstofur bandarísku lögmanna sam­ takanna í Washington, lögmannsstofur og dómstóla. á myndinni eru f.v. Hafþór ingi jónsson framkvæmdastjóri lmfí, Ólafur axelsson, Ólafur gústafsson og jón steinar gunnlaugsson formaður lmfí fyrir framan minnismerki um abraham lincoln í Washington. 36 stefnt til staupaþings í tilefni afmælis félagsins árið 1971.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.