Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 69

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 69
lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 69 lMfÍ 100 ÁrA Stjórn LMFÍ 2000 -2001 ásamt framkvæmdastjóra f.v. ársæll Hafsteinsson meðstjórnandi, Helgi Birgisson gjaldkeri, ingimar ingason framkvæmdastjóri, ásgeir thoroddsen formaður, gunnar jónsson varaformaður og valborg snævarr ritari. fyrsti innanhússlögmaður í stjórn Á aðalfundi 2000 kom fyrsti innan hús lögmaður í stjórn félagsins en fram að því hafði þótt rétt að þar sætu einungis sjálfstætt starfandi lögmenn þar sem stjórnin úrskurðaði sjálf í deilumálum lögmanna. Úrskurðarnefnd lögmanna tók við því hlutverki með nýjum lögmannalögum nr. 77/1998 og Ársæll Hafsteinsson tók sæti í stjórn starfsárið 2000-2001.82 indriði Þorkelsson hrl. með skjólstæðingi á lögmannavaktinni. Þess ber að geta að flestir lögmenn sinna „pro bono“ verkefnum í störfum sínum. lögmannavaktin Í febrúar 1994 hóf Lögmannavaktin starfsemi en hugmynd um að veita almenningi ókeypis lögfræðiráðgjöf hafði lengi verið til umræðu innan félagsins, allt frá árinu 1932. Lög- mannavaktinni var ætlað að veita almenningi endurgjaldslausa ráðgjöf hjá starfandi lögmönnum og hefur hún starfað allar götu síðan. að jafnaði skipta 90 lögmenn á milli sín að koma hvern þriðjudagseftirmiðdag yfir vetrartímann og veitt almenningi ókeypis ráðgjöf en þessi þjónusta Lögmannafélagsins hefur fest sig rækilega í sessi.66 eitt af verkefnum stjórnar félagsins árið 1980-1981 var að eiga við lögmenn sem vildu halda lögmannsréttinum sem neituðu að greiða félagsgjöld. Látið var reyna á það fyrir dómi hvort lögmaður sem neitaði aðild sinni að félaginu gæti komist hjá því að greiða félagsgjöld. Héraðsdómur komst að þeirri niður stöðu að viðkomandi væri skyldur til þess þar sem hann væri „eo ipso“ félagi í Lögmannafélaginu þegar hann hefði leyst til sín málflutningsleyfi. Lögmað- urinn áfrýjaði til Hæstaréttar en málið féll síðan niður vegna útivistar.57 stjórn lmfí 1980­1981 f.v. Helgi v. jónsson varaformaður, jónas a. aðalsteinsson meðstjórnandi, Þorsteinn júlíusson formaður, svala thorlacius ritari og Ólafur axelsson gjaldkeri. félagsgjöld Þjarkað á fuNdi einu sinn á fundi í Lögmannafélaginu stóðu Páll S. Pálsson og Barði Friðriksson upp til skiptis og reyndu að svívirða hvor annan þannig að hinn gæfist upp. Páll var úr Húnavatnssýslu en Barði úr Þingeyjasýslu. Örn Clausen sat við hlið Barða sem hvíslaði að honum þegar hann var að fara halloka í þessu stríði: -Nú er helvítið búið að máta mig endanlega. Nú get ég ekki staðið upp aftur. -Jú, jú, svaraði Örn; -stattu nú upp og segðu að burtséð frá öllu öðru þá séu Húnvetningar frægir fyrir eitt að minnsta kosti, að skrár Fangahjálparinnar á Íslandi sýndu að 86% af öllum dæmdum glæponum á landinu kæmu úr Húnavatnssýslu. Barði stóð upp og mælti að ráði Arnar. Skemmst er frá því að segja að Páll stóð ekki upp aftur á þessum fundi, en auðvitað var þetta svo bara skáldskapur hjá erni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.