Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 64

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 64
64 lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 lMfÍ 100 ÁrA skiptin lögmanna eftir rekstrarfyrirkomulagi 2007 og starfsaldur lögmanna 2009. könnun meðal lögmanna: langur vinnudagur Í könnun Lögmannablaðsins árið 2007 kom fram að 42% lögmanna á lögmannsstofum störfuðu á stofum með fleiri en fimm lögmönnum og 20% væru einyrkjar. Þetta var í fyrsta skipti sem könnun var gerð á rekstrarfyrirkomulagi og starfsaðstæðum lögmanna á lögmannsstofum og var svarhlutfallið 63%. Lögmenn voru spurðir um hvort þeir væru sjálfstætt starfandi eða fulltrúar, hve lengi þeir hefðu starfað sem lögmenn og um aldur og kyn. Spurt var um stærð stofunnar og um sér- hæfingu, gjald fyrir útseldan tíma, um vinnutíma og fleira. meðal niðurstaðna var að 80% lögmanna á lögmannsstofum væru sjálfstætt starfandi lögmenn en mun fleiri yngri lögmenn voru á stofum með tveimur eða fleiri lögmönnum. 64% lögmanna tók þóknun á bilinu 10.000- 13.900 krónur, 20% tóku 14.000-17.900 krónur, 10% tóku tímagjald undir 10.000 krónum. Um helmingur lögmanna vann 40-50 tíma á viku og þriðjungur vann meira en 50 tíma á viku. Í könnun meðal lögmanna sem störfuðu hjá fjármála- fyrirtækjum kom fram að þeir ynnu lengri vinnutíma en lögmenn á lögmannsstofum en 55% þeirra vann 40-50 tíma á viku og 40% vann meira en 50 tíma á viku. Þá kom einnig fram að framhaldsnám eftir embættispróf í lögfræði skilaði sér í betri stöðum. Árið 2009 var aftur gerð könnun meðal félagsmanna LmFÍ og þar sagðist u.þ.b. þriðjungur lögmanna starf sitt hafa breyst í kjölfar efnahagshrunsins og að vinnuálag hefði aukist.69 Brot úr sögu félags fyrsta formannskosning í 16 ár aðalfundur LmFÍ vorið 2010 var fjöl mennur sem var skemmtileg tilbreyting frá fundum undanfarinna ára. Ástæðan var formannskosning sem félaga stóðu frammi fyrir í fyrsta skipti síðan árið 1994 að kjósa milli tveggja lögmanna sem buðu sig fram til formanns. alls mættu 236 af 840 félagsmönnum á kjörskrá og kusu 176, eða 75%, brynjar níelsson hrl. formann.72 kistaN í jarðarföriNNi Þegar Jón oddsson lá banaleguna kom Kristján Stefánsson til hans einu sinni sem oftar. Jón vissi hvert stefndi og sagði við Kristján: -Konan segir að það megi ekki syngja í jarðarförinni minni lagið „Komdu og skoðaðu í kistuna mína.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.