Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 30

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 30
30 lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 lMfÍ 100 ÁrA Brot úr sögu félags mörður lögmaður Þegar Lögmannablaðið hóf göngu sína skaut mörður lögmaður upp kollinum sem hefur síðan verið með fasta pistla í blaðinu. enginn veit hver mörður er en sagan segir að pistlar hans komi vélritaðir í brúnu umslagi inn um póstlúguna á skrifstofu félagsins skömmu fyrir útgáfu hvers blaðs. margoft hefur verið reynt að afhjúpa manninn og meðal annars lagðist Lögmannablaðið í rannsóknar blaða mennsku í anda sorpritanna veturinn 2005 til að reyna komast að því hver mörður væri. Talið er að mörður sé fæddur um miðja síðustu öld og það róttækasta sem hann hafi gert á hippatímabilinu hafi verið að mæta bindislaus í tíma í stjórnarfarsrétti árið 1967. mörður fékk sitt fyrsta og eina launþegastarf sem mörður stjörnulögmaður birtist á árshátíð lmfí árið 2006 og sést hér heilsa upp á ragnar H. Hall hrl. lögfræðingur þegar hann starfaði hjá njáli Þorfinnssyni hrl. en síðan hefur hann verið sjálfsætt starfandi lögmaður. Störf hans voru iðulega til umfjöllunar hjá stjórn félagsins þar til úrskurðarnefnd lögmanna var stofnuð enda á hann met í brotum á siðareglum lögmanna. Þótt mörður sé þunglyndur og bitur út í lífið hefur hann fundið ánægju í því að tefla skák, kasta fram stökum og drekka sterka drykki. Konur hafa einungis verið honum til ama en þótt hann teljist seint fjallfríður hefur hann notið talsverðar kvenhylli sem sumir hafa viljað útskýra með hrl. titlinum. Þess má geta að mörður fór afar illa út úr efnahagshruninu enda hafði hann tekið stórt kúlulán og keypt fyrir það hlutabréf íslensku bönkunum.30 viNNuslYs útigaNgsmaNNsiNs Útigangsfólk situr oft á bekkjum í miðbænum og eitt sinn var ingibjörg Benediktsdóttir dómari að ganga þar þegar Lalli Johns kom á móti henni á hækjum og heilsaði með virktum. ingibjörg spurði, full meðaumkunar, hvað komið hefði fyrir og Lalli sagðist hafa dottið í vinnunni. ingibjörg sýndi honum mikla samúð og vonaði að hann næði sér sem fyrst. daginn eftir sagði ingibjörg kollegum sínum frá óheppni Lalla, að loks þegar hann hefði snúið sér að heiðarlegri vinnu þá hefði hann lent í vinnuslysi. Þeir gátu þá upplýst hana um nánar um hvað hafði gerst en Lalli, sem var nýkominn af Litla- Hrauni, fór beint á Keisarann þar sem hann bauð umgang og tvo. Þegar peningarnir voru uppurnir þá fór Lalli í Norðurmýrina, sá opinn glugga á efstu hæð og stiga. Hann var hálfur kominn inn um gluggann þegar kona á níræðis- aldri kom inn og veinaði. Lalla brá svo að hann flýtti sér aftur út um gluggann - og gleymdi að fara niður stigann. Þetta var þá vinnuslysið!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.