Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 59

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 59
lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 59 lMfÍ 100 ÁrA Lögmenn á toppinn vorið 2006 vorið 2006 stóð félagsdeild lmfí fyrir göngu á Hvannadalshnjúk í fararstjórn Haraldar arnar Ólafssonar. félagsdeild stofnuð með gildistöku laga um lögmenn nr. 77/1998 var skylduaðild að LmFÍ breytt þannig að hún náði einungis til lög- bundins hlutverks félagsins. Því var ákveðið að stofna sérstaka félagsdeild LmFÍ sem rekin yrði samhliða félaginu. Vangaveltur voru í upphafi um hvert hlutverk félagsdeildar ætti að vera og til að mynda nefndi björn L. bergsson í Lögmannablaðinu að deildin gæti veitt lögmönnum aðstoð við heimildaleit við undirbúning eða rekstur dómsmáls. niðurstaðan var sú að verkefni félags- deildar fólust í skipulagningu námskeiða fyrir lögmenn, markaðs setningu á þjónustu þeirra með Lögmannalistanum á heimasíðu LmFÍ og í byrjun var lagt áherslu á bestu kjarasamninga til lækkunar rekstrar kostnaðar lögmanns- stofa. Félagsdeildin hefur þróast á þann veg að sjá einnig um námsferðir lögmanna annað hvert ár, skemmtiferðir og Lögmannablaðið.58 samkePPNisstaða lögmaNNa „Starfsumhverfi lögmanna er að breytast. Þetta eru svo sem ekki sérstakar fréttir fyrir lögmenn. Breytingarnar hafa bæði gerzt smátt og smátt og í stærri stökkum. Atvinnulífið tekur breytingum, hraði í ákvarðanatöku vex sífellt og stjórnendur gera kröfur um skjót viðbrögð þeirra sérfræðinga, sem þeir leita til. Vandi lögmanna og annarra sérfræðinga felst meðal annars í því að samræma vandaða og skjóta ráðgjöf á samkeppnishæfu verði. takist lögmönnum ekki að sannfæra viðskiptamenn sína um, að ráðgjöf þeirra sé vandaðri en annarra sem viðskiptamennirnir geta leitað til og verðið sé við hæfi, verða þeir undir í samkeppninni, viðskiptamennirnir leita annað.“ Jakob R. Möller hrl., formaður LMFÍ í Lögmannablaðinu 1999.53 ég er lamaður, lamaður úr ferðinni eftirminnilegu. á myndinni t.v. eru sigurður georgsson, Páll s. Pálsson og Þorsteinn júlíusson. Síðla hausts árið 1973 fóru nokkrir lög- menn á vegum stjórnar Lögmanna- félagsins norður að Breiðabólsstað í Vesturhópi, at Hafliða Mássonar, til að finna réttan stað fyrir minnisvarða um að þar voru fyrst skráð lög á Íslandi. Páll S. Pálsson formaður LMFÍ þekkti flugmann og fékk hann til að fljúga með hópinn til Blönduóss. enginn var að flýta sér aftur heim, gleðskapur mikill og flogið seint til baka um nóttina. Þegar mennirnir tíndust út úr vélinni reyndi Páll að standa upp en gat það ekki og kallaði því á Þorstein Júlíusson: -Steini, Steini, ég er lamaður, lamaður! Þorsteinn beygði sig þá niður að Páli og losaði sætisbeltið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.