Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 71

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 71
lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 71 lMfÍ 100 ÁrA merki félagsins Á 85 ára afmæli LmFÍ eignaðist félagið í fyrsta skipti merki sem var ætlað að vera hluti af ímynd félagsins og lögmannastéttarinnar. Hugmynd að merkinu var sótt í gamalt tákn fyrir stjörnumerkið vogina sem hafði í þúsundir ára verið tákn fyrir réttlæti og óhlutdrægni. gísli b. björnsson grafískur hönnuður, sá um hönnun merkisins og útfærslu og hefur það síðan verið notað af félaginu.26 leYfði HeNNi að PrÓfa Lögfræðingafélag Íslands fór einu sinni í námsferð til Kína. eftir nokkra daga kom lögmaður einn til Helga Jóhannes- sonar sem þá var formaður LÍ og sagði: -Það bankaði hjá mér lítil kona og bauð „massage“. -og hvað gerðir þú? -Æ, ég leyfði henni aðeins að prófa! Síðasti yfirfærsludagur Hæstaréttar á síðasta yfirfærsludegi Hæstaréttar 1. júní 1994 tók atli gíslason myndir af lögmönnum og dómendum. fyrsta röð f.v.: örn Höskuldsson hrl., Þórunn guðmundsdóttir hrl., guðrún margrét árnadóttir hrl., Björgvin Þorsteinsson hrl. og jón g. Briem hrl. önnur röð f.v.: gunnar sæmundsson hrl., jón Hjaltason hrl., magnús thoroddsen hrl., kjartan reynir Ólafsson hrl., kristján stefánsson hrl. og sigurmar k. albertsson hrl. Þriðja röð f.v.: ingi ingimundarson hrl., ingólfur Hjartarson hrl og andri árnason hrl. fjórða röð f.v.: Hjalti steinþórsson hrl. og stefán Pálsson hrl. fimmta röð: Óþekktur skjólstæðingur, jón Halldórsson hrl. og jón oddsson hrl. 70 ára afmæli LMFÍ Haldið var upp á 70 ára afmæli lmfí í sunnusal Hótel sögu árið 1981. Helgi v. jónsson formaður félagsins í ræðustól. f.v. ingi ingimundarson, Bergur Bjarnason og axel kristjánsson (sést í Þorstein thorarensen á milli) sigurður g. guðjónsson og guðný Höskuldsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.