Lögmannablaðið - 01.12.2011, Page 71

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Page 71
lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 71 lMfÍ 100 ÁrA merki félagsins Á 85 ára afmæli LmFÍ eignaðist félagið í fyrsta skipti merki sem var ætlað að vera hluti af ímynd félagsins og lögmannastéttarinnar. Hugmynd að merkinu var sótt í gamalt tákn fyrir stjörnumerkið vogina sem hafði í þúsundir ára verið tákn fyrir réttlæti og óhlutdrægni. gísli b. björnsson grafískur hönnuður, sá um hönnun merkisins og útfærslu og hefur það síðan verið notað af félaginu.26 leYfði HeNNi að PrÓfa Lögfræðingafélag Íslands fór einu sinni í námsferð til Kína. eftir nokkra daga kom lögmaður einn til Helga Jóhannes- sonar sem þá var formaður LÍ og sagði: -Það bankaði hjá mér lítil kona og bauð „massage“. -og hvað gerðir þú? -Æ, ég leyfði henni aðeins að prófa! Síðasti yfirfærsludagur Hæstaréttar á síðasta yfirfærsludegi Hæstaréttar 1. júní 1994 tók atli gíslason myndir af lögmönnum og dómendum. fyrsta röð f.v.: örn Höskuldsson hrl., Þórunn guðmundsdóttir hrl., guðrún margrét árnadóttir hrl., Björgvin Þorsteinsson hrl. og jón g. Briem hrl. önnur röð f.v.: gunnar sæmundsson hrl., jón Hjaltason hrl., magnús thoroddsen hrl., kjartan reynir Ólafsson hrl., kristján stefánsson hrl. og sigurmar k. albertsson hrl. Þriðja röð f.v.: ingi ingimundarson hrl., ingólfur Hjartarson hrl og andri árnason hrl. fjórða röð f.v.: Hjalti steinþórsson hrl. og stefán Pálsson hrl. fimmta röð: Óþekktur skjólstæðingur, jón Halldórsson hrl. og jón oddsson hrl. 70 ára afmæli LMFÍ Haldið var upp á 70 ára afmæli lmfí í sunnusal Hótel sögu árið 1981. Helgi v. jónsson formaður félagsins í ræðustól. f.v. ingi ingimundarson, Bergur Bjarnason og axel kristjánsson (sést í Þorstein thorarensen á milli) sigurður g. guðjónsson og guðný Höskuldsdóttir

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.