Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 70

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 70
70 lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 lMfÍ 100 ÁrA Á árshátíð LMFÍ árið 2000 efst f.v.: gunnar thor oddsen, steinar Þór guðgeirsson, tómas jónsson og Bjarni Þór Óskarsson. í miðju f.v.: Þorsteinn einarsson, stefán geir Þórisson, smári Hilmarsson og jóhanna H. marteinsdóttir. Brot úr sögu félags tilgangur félagsins í takt við tímann Frá stofnun málflutningsmannafélags Íslands árið 1911 var tilgangur félagsins, samkvæmt lögum, að vernda hagsmuni málflutningsmanna, efla góða samvinnu milli þeirra og gæta þess að þeir fylgdu sömu reglum um borgun fyrir störf sín. Í takt við breytingar á félaginu og starfsumhverfi lögmanna var tilganginum breytt í samþykktum félagsins árið 1944 í að gæta hagmuna félagsmanna og styrkja félagsmenn, ekkjur þeirra og munaðarlaus börn. Heildarendurskoðun á samþykktum félagsins fór fram árið 1998 og síðan þá hefur tilgangur félags- ins verið að sinna lögboðnu eftirlits- og agavaldi, gæta hagsmuna lögmannas- téttarinnar, stuðla að samheldni og góðri samvinnu félagsmanna, að standa vörð um sjálfstæði lögmanna stéttarinnar og að stuðla að framþróun réttarins og réttaröryggis.83 Fjöldi félagsmanna á aldarafmæli LMFÍ á 100 ára afmæli lögmannafélags íslands, 11. desember 2011, voru félagsmenn 952 talsins ­ 680 karlar (71,4 %) og 272 konur (28,6%). sjálfstætt starfandi lögmenn voru 435 talsins (46%), fulltrúar sjálfstætt starfandi lögmanna 210 (22%) og innanhússlögmenn 267 (28%). alls störfuðu 178 innanhússlögmenn hjá fyrirtækjum og félagasamtökum og 89 hjá ríki eða sveitarfélögum. 40 lögmenn (4%) voru hættir störfum vegna aldurs. gerðu Þetta aldrei aftur eitt sinn var Örn Clausen að verja mann og fékk hann óvænt sýknaðan. Þegar sá sýknaði þakkaði erni fyrir vörnina svaraði Örn: -Það var nú lítið, en þú verður að lofa að gera þetta aldrei aftur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.