Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 60

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 60
60 lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 ViðtAl Hafði frekar hugsað mér starfsferil sem embættismaður viðtal við jón finnsson hrl. Þegar jÓN fiNNssoN lauk prófi í lögum árið 1951 hóf hann störf hjá bæjarfógeta og sýslumanni í Hafnarfirði og sýslumanninum í gullbringu­ og kjósarsýslu, eins og embættið hét þá, og hafði engar áætlanir um lög­ mannsferil. árið 1966 varð jón ósáttur við ráðningu í sýslu mannsembættið, sagði upp störfum og hóf lögmennsku fertugur að aldri. jón stundaði lögmannsstörf næstu 37 árin við góðan orðstír. „Ég byrjaði hjá bæjarfógeta og sýslumanni Hafnarfjarðar í ágúst 1951 en þá var embættið miklu stærra en núna, náði frá botnsá í Hvalfirði og út á Suðurnes fyrir utan Keflavík og reykjavík. Ég byrjaði sem lögreglustjóri í umboði sýslumanns á Keflavíkurflugvelli en flutti til Hafnarfjarðar þegar Keflavíkurflugvöllur var gerður að sérstöku lögsagnarumdæmi í 29. janúar 1954. Þar var ég þangað til ég fór í lögmennsku 1. mars 1966.“ Hvað kom til að þú breyttir um starfsvettvang? „Ég hafði nú frekar hugsað mér starfsferil sem embættismaður en lögmaður eins og 14 ára starfstími minn hjá embættinu í Hafnarfirði ber mér sér. Ég varð hins vegar mjög ósáttur við skipun í embætti bæjarfógetans í Hafnarfirði og sýslu- manns gullbringu- og Kjósarsýslu í nóvember 1965 þegar gengið var fram hjá birni Sveinbjörnssyni, sem hafði jón finnsson er fæddur árið 1926 og hætti störfum árið 2003, 77 ára gamall.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.