Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 42

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 42
42 lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 lMfÍ 100 ÁrA 75 ára afmæli lmfí Þegar LmFÍ varð 75 ára hinn 11. desem- ber 1986 var þess minnst með sérstakri hátíðarsamkomu og síðdegishófi á Hótel Sögu. Á hátíðarsamkomunni var lýst kjöri tveggja heiðursfélaga, þeirra Ágústs Fjeldsted hrl. og egils Sigurgeirssonar hrl. en báðir höfðu innt af hendi störf í þágu félagsins um langt árabil.34 Brot úr sögu félags sveinn snorrason formaður afhendir ágústi fjeldsted og agli sigurgeirssyni heiðurs­ skjöl. Þetta er viNur miNN! Lalli Johns var fastagestur inni í sakadómi þegar hann var og hét. Sakadómur var til húsa í Borgartúni og einu sinni þegar Helgi i. Jónsson, þá dómarafulltrúi, var á heimleið úr vinnu að kvöldlagi um kringdu hann nokkrir vafasamir menn og gerðu sig líklega til atlögu. Helgi, sem æfði kraftlyftingar, setti sig í stellingar en þá steig Lalli fram og sagði: -Strákar, þennan mann látið þið í friði, þetta er vinur minn! Félagarnir báru greinilega mikla virðingu fyrir Lalla og hlýddu honum umyrðalaust. kæru­ og ágreiningsmál baggi á stjórn Starfsárið 1992-1993 hélt stjórn LmFÍ 38 fundi þar sem teknir hefðu verið til umfjöllunar 413 dagskrárliðir. alls bárust stjórn 58 kæru- og ágreiningsmál og afgreiddi hún auk þess 16 mál sem bárust fyrir aðalfundinn 1992. Slíkum málum hafði fjölgað ár frá ári og voru orðin baggi á stjórninni sem og á starfseminni í heild. með stofnun úrskurðarnefndar lögmanna árið 1998 gjörbreyttust stjórnarfundir í lögmanna félaginu og voru stjórnarmenn því fegnir að þessi „kaleikur“ var frá þeim tekinn svo þeir gætu sinnt félags- og réttinda málum lögmanna.31 Stjórn LMFÍ 1992-1993 að störfum f.v. Óskar magnússon varaformaður, sigurður g. guðjónsson ritari, ragnar aðalsteinsson formaður, marteinn másson framkvæmdastjóri, andri árnason meðstjórnandi og ásdís j. rafnar gjaldkeri. Úr skýrslu stjórnar 1956 „kæru og ágreiningsmál, er stjórninni bárust, voru samtals 7. af þeim voru 3 ágreiningsmál um þóknun fyrir málflutnings­ og lögfræðistörf, og var eitt þeirra úrskurða, en sætt varð í tveim.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.