Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 18

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 18
18 lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 lMfÍ 100 ÁrA viðhorf hirðingjans og landnemans Stofnendur málflutningsmannafélags Íslands voru 17 en starfsemi félagsins var hvorki margþætt né mikil fyrstu starfs árin. menn litu frekar á málflutn- ingsstarfið sem bráðabirgðastarf sem hlaupið var í þar til öruggara lífsstarf bauðst og því var festan í félaginu minni en ella. Theodór Líndal lýsir því svo í sögu félagsins, sem skrifuð var í tilefni 25 ára afmæli félagsins 1936, að viðhorf félagsmanna hefði fremur verið viðhorf hirðingjans til landsins sem hann tjaldaði á en ekki landnemans til landnáms ins.12 Brot úr sögu félags símaskrá lögmanna frá árinu 1961. stopulir fundir Framan af voru fundir málflutnings- mannafélagsins tveir til þrír á ári auk aðalfundar en svo virðist sem lítil eða engin starfsemi hafi verið í félaginu frá hausti 1927 til ársbyrjunar 1930. engar fundargerðir stjórnar eru ritaðar á þessum tíma en ástæða kann að vera ósætti innan stjórnar. Á fundi 28. september 1927 var tekin fyrir kvörtun aðila á hendur einum lögmanni vegna þóknunar fyrir innheimtu á kröfu. Á fundinn mætti sá sem kvartaði og óskaði úrskurðar stjórnar sem fyrst en lögmaðurinn lét ekki sjá sig. ekkert stendur meira um málið en næsti fundur stjórnar var haldinn 27. janúar 1930.16 Samheldni árið 1926 fékk stjórn félagsins ábendingu um að lögfræðingur kallaði sig hæsta­ réttarmálflutningsmann í krabs vejviser án þess að vera það og var formanni falið að ræða við hann.15 strítt á kveNsemi Sigurður Ólason og Páll S. Pálsson voru miklir félagar og stríddu gjarnan hvorum öðrum á kvensemi. Á tímum Watergate hneykslisins í Ameríku orti Páll þessa vísu um Sigga: Hann var alinn upp í sveit efnilegur þótti. Í veika kynsins Watergate viðfangsefnin sótti. Sigurður svaraði Páli, sem var frá Sauðanesi í A-Hún, svona: Sauðneskt fratskáld semur níð sínu tapar, rykti. Hann var natinn alla tíð í Afmorsgatafikti. f.v. Páll s. Pálsson og sigurður Ólason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.