Són - 01.01.2008, Síða 86

Són - 01.01.2008, Síða 86
KENDRA J. WILLSON86 Þýðing Sverris Hólmarssonar á Eyðilandinu7 kom út í tvítyngdri útgáfu hjá Iðunni árið 1990 ásamt skýringum (þýðingum á skýringum Eliots og viðbótarskýringum þýðanda) en fyrsti kaflinn, „Greftrun hinna dauðu“ hafði birst í Ljóðormi árið 1988.8 Helgi Hálfdanarson9 og Stefán Sigurkarlsson10 hafa hvor um sig þýtt stutta kaflann „Sjódauða“ úr Eyðilandinu og þýðing Magnúsar Ásgeirssonar á upphafi ljóðsins birtist í Síðustu þýddum ljóðum.11 Þýðing Sverris er, mér vitanlega, eina íslenska þýðingin á ljóðinu í heild sem birst hefur. Þýðing Sverris á The Love song of J. Alfred Prufrock12 birtist í Skírni skömmu seinna ásamt grein um ljóðið.13 Titill þýðingarinnar, Mansöngur J. Alfred Prufrocks, tengir kvæðið við íslenska ljóðhefð á skemmtilegan hátt. Ég kannast ekki við aðrar íslenskar þýðingar á Prufrock. Þótt Eliot hafi verið mikilvægur gerandi í ljóðbyltingunni svoköll- uðu er hann einnig þekktur fyrir mótstöðu eða tortryggni gagnvart fríljóðum, sbr. hinar frægu setningar hans „Vers libre does not exist“14 og „No verse is free for a man who wants to do a good job“.15 Mjög mismunandi greiningar eru á bragfræði Eliots og umdeilt hvenær, hvernig og að hvaða leyti hann víkur frá hefðbundnum bragarhátt- um. Eliot skrifaði: „The most interesting verse that has yet been writ- ten in our language has been done either by taking a very simple form, like the iambic pentameter, and constantly withdrawing from it, or taking no form at all, and constantly approximating to a very sim- ple one“;16 á mörgum stöðum er óljóst hvora þessara aðferða Eliot notaði sjálfur. Til dæmis kemst M. Martin Barry að þeirri niðurstöðu að bragfræði Eliots sé í raun mjög hefðbundin.17 Samkvæmt því sem Sven Bäckman segir hafa flestir haldið að hrynjandi í ljóðum Eliots fram að Eyðilandinu og að því meðtöldu, sé yfirleitt jambísk.18 Bäckman færir aftur á móti rök fyrir því að eldri ljóð Eliots sameini kafla orta undir áhersluháttum („strong-stress metres“), þ.e.a.s. með 07 Eliot (1990). 08 Eliot (1988). 09 Helgi Hálfdanarson (1982:193). 10 Eliot (2004). 11 Magnús Ásgeirsson (1961:36), sbr. Eysteinn Þorvaldsson (1980:72–73). 12 Eliot (1917). 13 Eliot (1991) og Sverrir Hólmarsson (1991). 14 Eliot (1975:31). 15 Eliot (1957:31). 16 Eliot (1975:33). 17 Barry (1969). 18 Sbr. Gardner (1949:184).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar: 6. hefti 2008 (01.01.2008)
https://timarit.is/issue/384721

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

6. hefti 2008 (01.01.2008)

Gongd: