Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Blaðsíða 125

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Blaðsíða 125
123 Tímarit um menntarannsóknir, 4. árgangur 2007 eða leiðsögn starfsmanna var háttað í þeim aðstæðum sem valdar voru til upptöku og úrvinnslu með verkefnisstjórum. Við greiningu var byggt á eftirfarandi viðmiðum marte meo aðferðarinnar um gæði í samskiptum: • Að nefna nafn barns • Að fylgja eftir frumkvæði barns • Að staðfesta orð og athafnir barns • Að orða eigið frumkvæði • Að orða tilfinningar • Að gera upphaf og endi samskipta greinileg • Að skapa tengsl á milli barna • Að bíða eftir frumkvæði barns og virða einstaklingsmun (Aarts, 2000). Viðtöl Tekin voru 23 viðtöl við allt starfsfólk í deildum leikskólans. Í upphafi voru tekin sex hópviðtöl við leiðbeinendur, eitt hópviðtal við leikskólakennara og einstaklingsviðtal við leikskólastjóra. Árið 2003 (um miðbik verkefnisins) voru tekin sex hópviðtöl við starfsfólk af hverri deild. Í lok verkefnisins, árið 2004, voru aftur tekin sex hópviðtöl við leiðbeinendur, eitt við leikskólakennara og tvö einstaklingsviðtöl við leikskólastjóra. Öll viðtölin voru hljóðrituð og afrituð. Nöfnum einstaklinga hefur verið breytt eftir á til að draga úr möguleikunum á því að utanað- komandi aðilar gætu borið kennsl á þá. Við greiningu á viðtölunum voru einstök orð, línur og setningar greindar til að draga fram þemu og meginþræði (Strauss og Corbin, 1998). Í þemunum heyrast raddir starfsfólksins en orðræðan birtist í þrástefjum sem eru endurteknar hugmyndir í umræðum. Þrástefin falla síðan í mynstur sem liggja að baki þess sem sagt er og birtast í þemunum (Boden, 1994; Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 2004; Lemke, 1992). Niðurstöðurnar eru túlkaðar út frá röddum þátttakenda og orðræðunni. Vettvangsnótur Frásagnir starfsfólks á 30 greiningarfundum voru skráðar jafnóðum. Auk þess voru skráðar ýmsar upplýsingar sem rannsakendur fengu óumbeðið í óformlegum samtölum við starfsfólk auk upplýsinga um leikskólastarfið sem höfundar leituðu eftir meðan á verkefninu stóð. Spurningalisti Spurningalisti var notaður til að varpa ljósi á uppeldissýn starfsfólks. Listinn var fyrst lagður fyrir í apríl árið 2002 og aftur í lok verkefnisins 2004. Fólk var beðið um að meta mikilvægi hverrar spurningar í listanum á kvarðanum 1-7. Spurt var um viðhorf starfsfólks til marte meo uppeldisaðferða í 37 spurningum, t.d. um mikilvægi þess að skilja tilfinningar barna, horfa á sterkar hliðar barna, orða athafnir, tengjast börnum, mæta börnum þar sem þau eru stödd, leiðbeina börnum, leiðrétta þau og aga, kenna kurteisi, verða við óskum barna, setja sig í spor barna, að vera börnum fyrirmynd, stjórna verkefnum, nýta frumkvæði, vera vakandi fyrir virkni barna og nota myndbandsupptökur til að bæta samskipti. Úrvinnsla á spurningalista Fyrirmynd spurningalistans voru spurningar sem Dinsen og Rasmussen (2000) notuðu í sinni rannsókn. Fyrst var spurningalistinn for- prófaður á þremur leikskólakennurum og síðan tveimur. Hann var sleginn inn og greining unnin í tölfræðiforritinu SPSS. Borin voru saman meðalgildi á svörum í fyrirlögninni árið 2002 og árið 2004. Til að meta breytingarnar sem urðu á svörum þátttakenda milli fyrirlagna var áhrifsstærðarstuðull Cohens reiknaður út. Venjulega er stuðullinn túlkaður þannig að d ≥ 0,8 eru miklar breytingar, d ≥ 0,5 merkir nokkrar breytingar en d < 0,2 er litlar sem engar breytingar (Cohen, 1988). Niðurstöður og umræður Hér á eftir verður greint frá niðurstöðum rannsóknarinnar og þær settar í samhengi við fræðilega umræðu. Fyrst verður fjallað um Breytingar á uppeldissýn í leikskóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.