Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Qupperneq 132

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Qupperneq 132
130 Tímarit um menntarannsóknir, 4. árgangur 2007 Breytingar á uppeldissýn í leikskóla Óhætt er að álykta sem svo að margt í þessari umræðu megi rekja beint til þróunarverkefnisins þótt ekki sé hægt að fullyrða um einstaka liði eða þætti. Eftirfarandi dæmi lýsa því hvernig flest starfsfólk upplifði breytingar á uppeldisaðferðum. Unnur leiðbeinandi sagði: Ég skoða sérstaklega þætti eins og að börnin komist inn í leik með öðrum. Núna sér maður betur hvað börnin eru opin, þau eru líka svo alþjóðleg og það gerir þetta skemmtilegra, já þetta er orðið mjög gott. Gróa leiðbeinandi orðaði þetta svona: Maður er meira meðvitaður um hvað maður er að gera í vinnunni og horfir meira á leikinn hjá krökkunum með það í huga að koma leik á ef ekki er leikur í gangi. Við erum líka að reyna að vera meira til staðar og taka meiri þátt í því sem börnin eru að gera. Þessu til viðbótar var talsvert rætt um að ýta undir samskiptahæfni barna sem lið í undirbúningi fyrir grunnskólann. Einnig að leikurinn væri öflugt samskiptatæki og að ekki væri gripið jafn fljótt inn í deilur barna og áður. Ásdís leiðbeinandi segir: Núna er ég fljót að útskýra í staðinn fyrir að nota boð og bönn... Við erum líka búnar að vera duglegar við að finna upp á hlutum sem hvetja þau. Uppeldissýn leiðbeinendanna er í lokin líkari því sem Sigrún Aðalbjarnardóttir (1999) segir einkenna faglega uppeldissýn. Leiðbeinandi lýsti í hnotskurn þróuninni á þessa leið: Það sem áður var bannað er nú leikur. Niðurstöður megindlegs hluta rannsóknarinnar Spurningakönnun var lögð fyrir starfsfólk í upphafi og í lokin. Í upphafi svöruðu 26 starfsmenn af 32 eða 81,25% spurningalist- anum. Í lokin svöruðu 23 af 32 eða 72,0%. Einungis 14 starfsmenn, eða 44%, svöruðu listanum í bæði skiptin. Hér á eftir verður eingöngu greint frá þeim svörum sem sýndu breytingar hjá þeim 14 þátttakendum sem svöruðu listanum bæði í upphafi og í lokin. Við útreikningana kom í ljós að oft reyndust breytingarnar fremur vægar eða (d ≤ 0,2). En á nokkrum breytum urðu skýrar breytingar eða (d ≥ 0,8). Þátttakendur lögðu meiri áherslu á að orða athafnir í lok verkefnis en í byrjun (d=0,84, N=14). Sama átti við um að nota mynd- bandsupptökur til að bæta samskipti fullorð- inna og barna (d=0,83, N=14). Þátttakendur töldu sig hafa dregið úr fullorðinsstýrðum verkefnum í seinni fyrirlögn (d=0,78, N=14) og lögðu einnig minni áherslu á kurteisisreglur (d=0,78, N=14). Áhersla á mikilvægi frjálsa leiksins (d=0,64, N=14) ásamt því að fylgja eftir frumkvæði barna jókst einnig á tímabilinu (d=0,64, N=14). Hins vegar hafði dregið úr áherslunni á að aga börn (d=0,60, N=14) í seinni fyrirlögn spurningalistans. Samkvæmt því sem fram kemur hér að ofan styðja niðurstöður könnunarinnar við niðurstöður eigindlegs hluta rannsóknarinnar. Að lokum Hér að framan hafa svör við spurningunni um birtingarform uppeldissýnar starfsfólks í leikskóla verið reifuð út frá niðurstöðum rannsóknarinnar. Svörin voru fléttuð saman til að skapa heildarmynd en einstökum liðum ekki svarað sérstaklega. Í upphafi verkefnis var strax ljóst að hlýja og umhyggja í garð barn- anna einkenndi menninguna í leikskólanum. Starfsfólk deildanna hafði ólíka sýn, bæði í upphafi verkefnisins og í lok þess, á börn og samskipti við þau. Greinilegur munur var á uppeldissýn leikskólakennara og leiðbeinenda. Uppeldissýn starfsfólks er fjölbreytt og í rannsókninni má finna ýmis blæbrigði sem ekki rúmast í greininni. Uppeldissýn leikskólakennaranna er líkari innbyrðis en sýn leiðbeinendanna sem skýrist meðal annars af menntun þeirra. Í viðtölunum við starfsfólkið má bæði greina einstaklingsmun og sameiginlegar áherslur. Allt starfsfólkið taldi myndbandsgreining- arnar sterkt tæki til að efla samskiptaleiðir í leikskóla. Í kjölfar myndbandsgreininga beindi starfsfólk sjónum sínum æ meira að sjálfu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.