Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Page 133

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Page 133
131 Tímarit um menntarannsóknir, 4. árgangur 2007 Breytingar á uppeldissýn í leikskóla sér í samskiptum við börnin og skipulagi námsumhverfisins. Það birtist meðal annars í jákvæðari viðbrögðum við frumkvæði barna, virkari íhlutun í leik þeirra og meiri áherslu á að færa tilfinningar, athafnir og atburði í orð. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á samhengi uppeldissýnar og kennslu- og samskiptaaðferða. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar sýna að uppeldissýn og starfsaðferðir starfsfólksins eru einstak- lingsbundnar og breyttust meðan á þróun- arverkefninu stóð. Kennararnir bjuggu yfir þekkingu sem gerði þeim kleift að nota verkefnið til að þróa fagmennsku og úrræði fyrir börn með sértæk vandamál. Leiðbeinendur þróuðu uppeldissýn frá valdboði sem stafaði af öryggisleysi til aukins lýðræðis og ábyrgðar í leikskólastarfinu. Helstu vankantar rannsóknarinnar eru þeir að rannsakendur voru jafnframt verkefnisstjórar þróunarverkefnisins sem gæti hafa haft áhrif á orðræðuna sem birtist í viðtölunum. Ekki var allt starfsfólkið jafn áhugasamt um að taka þátt í verkefninu. Ólík viðhorf þess höfðu áhrif á ferlið og hvernig það tjáði sig um verkefnið. Auk þess voru tíð starfsmannaskipti Þrándur í Götu. Ekki er vitað hvort niðurstöður endurspegla raddir þess starfsfólks sem hafði sig lítt í frammi. Þróunarverkefni eru mikilvægur þáttur í leikskólastarfi. Til þess að þau gagnist leik- skólum sem best er líklegt að þau þurfi að standa yfir í a.m.k. þrjú ár til þess að festa sig í sessi. Fyrsta árið ætti að nýta í undirbúning, vinnu með viðhorf, kennslu og þjálfun starfsfólks. Á öðru ári yrði áhersla á markvissa innleiðingu verkefnisins og þriðja árið færi í að þróa verkefnið áfram í ljósi þeirrar reynslu sem safnast hefði auk mats á verkefninu. Ef leikskólinn á að geta verið sú mennta- stofnun sem honum er ætlað samkvæmt lögum um leikskóla (nr. 78/1994) þarf að efla þar fagmennsku, sem felst meðal annars í því að fjölga leikskólakennurum, bæta menntun leiðbeinenda og stuðla að aukinni símenntun starfandi leikskólakennara. Abstract - Summary ”What was forbidden before is now a game“ Changing ideas of preschool teachers and assistants during the course of a preschool communication project This article deals with a research study conducted on how preschool staff develop pedagogical ideas during their participation in a communication-based project named “Can I rope in?“ The project is grounded on the marte meo method and carried out in one preschool in Reykjavík. The aim of the research was to shed light on the coherence of the staff’s pedagogical ideas, teaching strategies and communication skills in a preschool where only 20% of the staff has been educated as preschool teachers. The pedagogical ideas are based on how preschool teachers and assistants integrate ideas, values, and theoretical knowledge with their role as teachers and assistants to reinforce the children’s social development and communication skills. This definition is the work of Dr. Sigrún Adalbjarnardóttir (1999) and is coherent with contemporary culture and society. Thus in the beginning of the 21st century pedagogical ideas are characterized by democracy and the focus is on the children as individuals and their ability to be pro-active in their own learning initiative and communications. By teaching strategies, we are referring to special methods used to teach children in pre- schools, as well as methods built on the teachers’ abilities to diagnose children’s learning styles and to create a learning environment that suits the children’s learning. The teachers’ and assistants’ communication skills rely on their abilities to follow up children’s initiative and verbalize their actions, feelings, experience and behavior. The marte meo method is based on the work of Maria Aarts (2000). It is a democratic strategy where individual strength is at the forefront while constructing social skills.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.