Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Qupperneq 139

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Qupperneq 139
Tímarit um menntarannsóknir, 4. árgangur 2007 137 Með fjölmenningarlegu samfélagi er átt við samfélag fólks af ólíku þjóðerni og af ólíkum menningar- og trúarlegum uppruna, samfélag fólks sem býr yfir ólíkri reynslu, getu og hæfni. Innan samfélagsins er litið á mis- munandi verðmætamat, viðhorf og lífsmáta á jákvæðan hátt en umgjörð samfélagins þurfa allir að viðurkenna. James A. Banks (2002) heldur því fram að fjölmenningarlegt samfélag viðurkenni og lögleiði réttindi og þarfir þegnanna svo þeir geti viðhaldið tengslum og skuldbindingum innan eigin þjóðarbrots og menningar, sem og innan samfélagsins alls. Fjölmenningarleg kennsla tekur til þriggja þátta: (1) kennslufræðilegrar nálgunar sem miðar að því að skapa jöfn tækifæri til náms fyrir alla nemendur; (2) hugmyndafræði sem miðar að því að raungera lýðræðishugmyndir, svo sem jafnræði, réttlæti og mannréttindi; (3) litið er á kennsluna sem endalaust ferli eða ferðalag því líklega mun alltaf verða ósamræmi á milli lýðræðishugsjóna og þess sem fram fer í skóla og samfélagi (Banks, 2002:123). Markmið rannsóknarinnar sem hér er greint frá var að afla upplýsinga um hvernig kennarar í Manitoba í Kanada, í Noregi og á Íslandi eru undir það búnir að kenna nemendum af ólíkum uppruna; hvernig þeir mæta einstaklingsþörfum nemendanna og hvernig þeir telja að þessir nemendur aðlagist nýju samfélagi. Í formlegum viðtölum var spurt um menntun kennaranna, kennslureynslu og hvernig þeir væru undir Fjölmenningarleg kennsla í Manitoba í Kanada, í Noregi og á Íslandi Kristín Aðalsteinsdóttir og Guðmundur Engilbertsson, Háskólanum á Akureyri Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir, Verkmenntaskólanum á Akureyri Fjölmenningarlegt samfélag er samfélag fólks af ólíku þjóðerni og ólíkum menningar- og trúarlegum uppruna, samfélag fólks sem býr yfir ólíkri reynslu, getu og hæfni. Fjölmenningarleg kennsla tekur til þriggja þátta: kennslufræðilegrar nálgunar, hugmyndafræði og ferlis þar sem leitast er við að mæta lýðræðishugsjónum og námsþörfum nemenda. Markmið þessarar rannsóknar, sem gerð var í Manitoba í Kanada, í Noregi og á Íslandi, var að afla upplýsinga um hvernig kennarar eru undir það búnir að kenna nemendum af erlendum uppruna; hvernig þeir mæta einstaklingsþörfum þessara nemenda og hvernig þeir telja að nemendunum gangi að aðlagast nýju menningarsamfélagi. Gögnum var safnað með viðtölum og vettvangsnótum. Niðurstöður sýndu að viðhorf kanadísku kennaranna sem rætt var við til nemenda af erlendum uppruna er frábrugðið viðhorfum norsku og íslensku kennaranna. Í Manitoba virtist skilningur viðmælenda á fjölmenningarlegri kennslu meiri en í hinum löndunum tveimur. Niðurstöður benda til þess að flestir íslensku og norsku kennararnir sem þátt tóku í rannsókninni hafi ekki öðlast þennan skilning og séu ekki nægilega undir það búnir að mæta þörfum barna af erlendum uppruna í skólanum. Tímarit um menntarannsóknir, 4. árgangur 2007, 137–156 Hagnýtt gildi: Það hefur margvíslegt gildi fyrir menntamálayfirvöld og kennara að varpað sé ljósi á fjölmenningarlega kennslu. Það hefur hagnýtt gildi að afla upplýsinga um hvernig kennarar eru undir það búnir að kenna nemendum af ólíkum uppruna, hvernig þeir mæta einstaklingsþörfum nemendanna og hvernig þeir telja að nemendurnir aðlagist nýju samfélagi. Þá er einnig gagnlegt að varpa ljósi á hvernig ytri skilyrði, svo sem stefnur, lög og hefðir, geta mótað viðhorf til fjölmenningarlegrar kennslu og fá innsýn í þróun hennar í mismunandi löndum þar sem skilyrðin eru um sumt lík en um annað ólík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.