Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Qupperneq 151

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Qupperneq 151
149 Tímarit um menntarannsóknir, 4. árgangur 2007 vinna hluta af heimaverkefnum þar og fá aðstoð. Almennt voru kennararnir sammála um að foreldrar veittu aðeins takmarkaða aðstoð við heimanámið og því væri erfitt að ætlast til mikils heimanáms. Í einu tilviki sagði kennari að móðir legði sig fram um að hjálpa syni sínum og hringja í skólann eftir aðstoð ef þyrfti og í öðru tilviki sagðist kennari hafa lagt mikla áherslu á að sannfæra foreldra um að hafa barnið í skólavistun til að styðja betur við námið. Ákveðinn samhljóm má finna hjá kennurun- um í löndunum þremur varðandi reynslu þeirra af heimanámi. Heimanám strandar á aðstoð eða aðhaldi heima fyrir. Lausnin virðist fólgin í aukinni aðstoð í skólanum, aukatímum, aðstoð í skólavistun eða jafnvel því að senda kennara heim til barnanna. Íslensku kennararnir skera sig nokkuð úr að því leyti að þeir virðast ekki eins meðvitaðir og kennararnir í hinum löndunum um aðstæður eða getu foreldranna til að aðstoða börnin við heimanámið. Í íslensku skólunum virðist þannig oft skorta gagnvirk samskipti heimilis og skóla. Umræða Markmið rannsóknarinnar var að afla upplýs- inga um það hvernig kennarar í Manitoba (Kanada), í Noregi og hér á landi eru undir það búnir að kenna nemendum af erlendum uppruna; hvernig þeir mæta einstaklingsþörfum þeirra og hvernig þeir telja að nemendurnir aðlagist nýju menningarsamfélagi. Í þeim tilgangi var sérstaklega leitað svara við sýn kennara á ólíka menningu, stöðu nemenda í bekk, hvernig tungumálanámi nemenda er háttað og hver tengsl kennara eru við foreldra og á kröfur um heimanám. Í skólunum á Íslandi og í Noregi voru einn til þrír nemendur í bekkjunum sem heimsóttir voru innflytjendur en í Manitoba (Kanada) voru þeir fimm til sjö. Tekin voru viðtöl við sex kennara í hverju landanna þriggja, samtals 18 kennara. Það reyndist flókið að fá leyfi fyrir rannsókninni í Kanada. Aðeins var unnt að heimsækja tvo skóla og vinna rannsóknina með sex kennurum. Af þessum ástæðum, meðal annars, var ákveðið að ræða aðeins við sex kennara í hverju landi um sig, en hafa ber í huga að í hverju landi voru kennararnir valdir eftir starfsaldri; tveir sem höfðu kennt skemur en í fimm ár, tveir sem höfðu kennt í um tíu ár og starfsaldur tveggja var lengri en tuttugu ár. Þrátt fyrir það er úrtakið lítið og ekki víst að það sé dæmigert fyrir þýðið á hverjum stað eða í hverju landi. Enginn kennaranna átján í löndunum þremur sagðist hafa hlotið undirbúning í grunnnámi sínu til að takast á við fjölmenningarlega kennslu, en allir kanadísku kennararnir, þrír norsku kennaranna og tveir íslensku kennaranna töldu að þeir hefðu öðlast reynslu af slíkri kennslu með eigin lífsreynslu, annarri menntun eða á styttri námskeiðum. Verulegur munur virtist vera á viðhorfum, skipulagi og hæfni kennaranna til að takast á við fjölmenningarlega kennslu. Kanadísku kennararnir virtust standa best hvað undirbúning varðar, viðhorf þeirra voru mótaðri og þeir virtust sýna meiri ábyrgð í kennslunni en norsku og íslensku kennararnir. Hins vegar má draga þá ályktun að hæfni flestra norsku og íslensku kennaranna sem rætt var við til að kenna börnum af erlendum uppruna falli ekki að þeim kröfum sem settar hafa verið af yfirvöldum (St.meld., 2002; Lög um grunnskóla, 1995). Wiest (1998) sýnir fram á mikilvægi þess að tekið sé á fjölmenningarlegum þáttum í grunnnámi kennara en bendir jafnframt á mikilvægi þess að kennarar kynni sér menningu annarra þjóða með ýmsu móti, svo sem vettvangsferðum, námskeiðum, sjálfboðaliðastarfi og almennt virkum samskiptum við fólk af erlendum uppruna. Námsúrræðin í Manitoba (Kanada) felast í almennri kennslu. Því var haldið fram að best væri að mæta einstaklingsþörfum nemenda inni í bekk með samvinnu og fjölbreyttum námsúrræðum. Í Noregi var lögð áhersla á sérkennslu nemenda af erlendum uppruna, sem fer bæði fram í bekk og utan bekkjar. Íslensku kennararnir virtust vísa erfiðleikum nemendanna frá sér eða hreinlega ekki vita hver úrræðin væru. Bæði á Íslandi og í Noregi eru gerðar minni námskröfur til erlendra nemenda Fjölmenningarleg kennsla í Manitoba í Kanada, í Noregi og á Íslandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.