Gerðir kirkjuþings - 2006, Qupperneq 29

Gerðir kirkjuþings - 2006, Qupperneq 29
Kirkjuþings hins vegar, en nauðsyn krafði að það yrði gert. Að öðru leyti er vísað til umfjöllunar um auka Kirkjuþing 2006. 12. mál Kirkjuþings 2005. Þingsályktun um svœðasamstarf sókna og prestakalla Alyktunin er svo hljóðandi: "Kirkjuþing ályktar að komið verði á þróunarverkefni um svæðabundið samstarf er nái til allra sókna og prestakalla í landinu. Samstarfssvæðin verði ákveðin á héraðsfundum. Innan svœðanna verði komið á samráðsnefndum. Prófastar hafi umsjón með þróunarverkefninu og Biskupsstofa veiti faglega ráðgjöf. Að liðnum þremur árum vinni kirkjuráð skýrslu um árangur af samstarfsverkefnunum og leggi hana fram á Kirkjuþingi". Héraðsnefhdum var send ályktunin til framkvæmdar og minnt á að hún á við um allar sóknir. Ljóst er að samstarf er víða að fínna meðal presta, milli sókna og prestakalla, svo og prófastsdæma. Frumkvæðið að svæðasamstarfi er hjá héraðsnefhdum, en tengiliður á Biskupsstofu varðandi faglega ráðgjöf er biskupsritari. Að mati Kirkjuráðs er hér um mikilvægt framfaramál að ræða sem brýnt er að vel takist til. 13. mál Kirkjuþings 2005 var dregið til baka 14. mál Kirkjuþings 2005. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um þjálfun prestsefna nr. 788/2002 Starfsreglur þessar hafa verið birtar í Stjómartíðindum lögum samkvæmt og jafnframt tilkynnt öllum hlutaðeigandi og hrundið í framkvæmd. 15. mál Kirkjuþings 2005. Tillaga að starfsreglum um kjör til Kirkjuþings Mál þetta varðaði breytingar á kosningareglum til Kirkjuþings. Kirkjuráð ákvað að leggja til að þágildandi starfsreglubálki um Kirkjuþing nr. 729/1998 yrði skipt í tvennt. Annars vegar í nýjar starfsreglur um kirkjuþingskosningar og hins vegar í nýjar starfsreglur um þingsköp. Eðli máls samkvæmt var ákveðið að afgreiða ekki endanlega þessar tillögur frá Kirkjuþingi þar sem ekki lá fýrir hvort ffumvarpið í 11. máli yrði afgreitt frá Alþingi heldur senda tillögumar út til auka héraðsfunda til umsagnar. Endanleg afgreiðsla yrði síðan á auka Kirkjuþingi 2006. - 16. mál Kirkjuþings 2005. Þingsályktun um skipulag á kirkjustöðum Kirkjuþing samþykkti svofellda ályktun: “Kirkjuþing 2005 samþykkir að Kirkjuráð, í samstarfi við Kirkjugarðaráð, hlutist til um að gengið verði kerfisbundið til verks um skipulag á kirkjustöðum í samstarfi við hagsmunaaðila. Tryggt verði að kirkjur og kirkjugarðar fái skýrt afmarkað land eða helgunarsvæði og að önnur réttindi kirknanna á stöðunum og framtíðarhagsmunir sóknarbamanna gagnvart þeim verði tryggð. Kirkjuráð tryggi nægilegar jjárveitingar til að standa straum afþessu verkefni”. Kirkjuráð hefur gengið til samstarfs við Kirkjugarðaráð um verkefnið. Hefur starfsmaður verið ráðinn til verksins í 50% starf. Kirkjuráð og Kirkjugarðaráð skipta launakostnaði á milli sín. Tekið hefur verið upp samstarf við landbúnaðarráðuneytið, sem fer með málefih kirkjujarða. Má nú slá því fostu að kirkjujarðir verði ekki seldar öðra vísi en svo að gengið hafí verið frá lóðarréttindum kirkju og kirkjugarðs, ef því er 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.