Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 54

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 54
Skammtímaskuldir sjóðsins eru nú 17,2 millj. kr. og hafa þær hækkað á árinu 2005 um 3,5 millj. kr. sem stafar af því að bókfærðar eru ógreiddar greiðslur vegna uppgjöra við presta og yfirtekinna skulda við prestaskipti sem til greiðslu komu í byrjun árs 2006. Bókfærður tekjuafgangur Prestssetrasjóðs á starfsárinu 2005 stafar fyrst og fremst af auknum óreglulegu tekjum sjóðsins sem ekki var gert ráð fyrir á árinu. Einnig verður að geta þess að fresta hefur þurft nokkrum stórum framkvæmdum sökum þess að ekki hafa fengist iðnaðarmenn til starfa eða að tilboðum hefur ekki verið tekið sökum þess hvað þau hafa verið há. Má þar t.d. nefna að áætluð bygging vélageymslu á Valþjófsstað var frestað vegna þess hve tilboð í verkið var hátt. Hækkun launakostnaðar milli áranna 2004 og 2005 var skv. umsömdum ákvæðum kjarasamninga. Starfsmenn og stjóm sjóðsins eru á sömu launum og fólk með sambærilega menntun og störf innan kirkjunnar. Eins og undanfarin ár er enn vonast til að handan homsins séu samningar við ríkið um prestssetrin, en það er gömul saga og ný að ljóst má vera að við stofiiun Prestssetrasjóðs á sínum tíma var starfsemi hans og umfang verulega vanmetið og ástand prestssetra ofmetið. Tekjur og gjöld Prestssetrasjóðs em eins og meðf. töflur og myndir sýna (uppl. úr ársreikningi 2005). Fymingarsjóður prestssetra Hvert prestssetur er sérstök og sjálfstæð rekstrareining. Hveiju prestssetri tilheyrir s.k. fymmgarsjóður (viðhaldssjóður) er varðveitist í Prestssetrasjóði og stjóm sjóðsins stýrir. Ur fymingarsjóði hvers prestsseturs er greiddur kostnaður vegna prestssetursins, svo sem vegna nýframkvæmda og endurbóta ásamt tryggingum vegna þeirra, svo og annar tilfallandi kostnaður. I fymmgarsjóð greiðast tekjur af hlunnindum viðkomandi prestsseturs (skv. ákvæðum í samþykktum starfsreglum sjóðsins), húsaleiga og aðrar tekjur sem stjóm sjóðsins fer með og bókfærður er hjá hveiju prestssetri. Fymingarsjóður hvers prestsseturs er bókfærður í bókhaldi sjóðsins, þannig að fyrir liggur árlega tekjufærsla og gjöld með öllum áföllnum kostnaði við rekstur þess, ásamt tekjum og gjöldum prestsseturs sem hefur verið lagt niður en nýtur þjónustuskyldu. Fymingarsjóður prestssetra er yfirfarin og bókfærður hjá Ríkisendurskoðun ár hvert og er aðgengilegur í bókhaldi Biskupsstofu, hjá Prestssetrasjóði og á Kirkjuþingi hveiju sinni. Meiriháttar viðhald prestssetra Stærsti gjaldaþáttur Prestssetrasjóðs á hveiju ári em framkvæmdir við viðhald og endumýjun prestssetra og útihúsa, þar sem það á við, ásamt rekstri þeirra. Nemur þetta sem svarar um 60% af útgjöldum sjóðsins á ári hveiju. Sé fjármagnskostnaður og 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.