Gerðir kirkjuþings - 2006, Qupperneq 93

Gerðir kirkjuþings - 2006, Qupperneq 93
b) Skipulögð þjónusta Til þess að þjónustan sé markviss skipuleggur kirkjan margvíslegt starf. Skipulagið er unnið út frá einingum kirkjunnar þ.e. sóknum, prófastsdæmum, sérþjónustu og stofnunum. Þau sem leiða kærleiksþjónustuna eru einkum prestar og djáknar en allir starfsmenn Þjóðkirkjunnar vinna að kærleiksþjónustu með einum eða öðrum hætti. Kirkjan sinnir hjálparstarfi og kristniboði innan lands og utan, og veitir sérstaka þjónustu við fjölskyldur í vanda. Sjá nánar í yfirliti hér að neðan. II. kafli Yfirlit um kærleiksþjónustu og hjálparstarf Kirkjan skipuleggur margs konar þjónustu meðal allra aldurshópa bæði á íslandi og í öðrum löndum. Nefiidir og ráð eru að störfum sem og stofnanir er sinna sérstaklega kærleiksþjónustu loks eru sérþjónustuprestar og djáknar starfandi á þessu sviði: a) Nefiidir sem einkum starfa að kærleiksþjónustu: ellimálanefiid, fagráð um meðferð kynferðisbrotamála, hópslysanefiid, kristniboðs- og hjálparstarfsneínd, starfshópur gegn ofbeldi gagnvart konum. Þá starfa einnig hópar og nefhdir innan sókna og prófastsdæma. b) Sérþjónustuprestar: Til dæmis prestar á sjúkrahúsum, prestar fatlaðra, fanga, heymarlausra, innflytjenda, vímuvama, að Sólheimum í Grímsnesi og í skólum. Starf presta erlendis, hefur ávallt falið í sér margþætta kærleiksþjónustu einkum við sjúklinga og aðstandendur þeirra. c) Djáknar hjá sóknum, félagasamtökum og stofiiunum svo sem á sjúkrahúsum, hjúkrunarheimilum og í skólum. d) Stofnanir kirkjunnar: Fjölskylduþjónusta kirkjunnar og Hjálparstarf kirkjunnar. e) Samstarf við aðra aðila: Kirkjan á aðild að Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna, auk þess sem hún styður við starfsemi margra aðila sem starfa á þessu sviði, svo sem Samband íslenskra kristniboðsfélaga og Landspítala Háskólasjúkrahús. Þá hefur kirkjan stutt Kvennaathvarfið. III. kafli Það sem hér fer á eftir eru einkum áhersluþættir umfram hina almennu þjónustu sem veitt er í öllum sóknum landsins: Hér skulu nefiid þau verkefrú sem er að ftnna í Stefnu og starfsáherslum Þjóðkirkjunnar 2004-2010 (6. kafla) og gerð grein fyrir hvemig þeim er sérstaklega sinnt í dag mnan kirkjunnar: 6.2 Verkefni Við viljum leita uppi og styðja með virkum hætti hópa eða einstaklinga í hverri sókn sem skortir stuðning og samfélag en njóta ekki sérþjónustu kirkjunnar. Þessir hópar eru meðal annars: o Einstæðingar - Skipulagðar vinaheimsóknir, einkum meðal aldraðra, er víða á vegum sókna og prófastsdæma 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.