Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 27

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 27
5. Vinnu verði haldið áfram við rekstrarlíkan sókna í samrœmi við skýrslu starfshóps sem fylgir skýrslu Kirkjuráðs. Skilgreindar verði skyldur og hlutverk sókna sem líkanið byggir á. Unnið verði með sóknum landsins að þessu verki. Vísað er til umfjöllunar hér að ffaman. 6. Kirkjuráð láti kanna hvernig lög nr. 32/1963 um afhendingu Skálholtsstaðar hafa verið framkvœmd. Eins og nánar er gerð grein fyrir í umfjöllun um Skálholt er ljóst að framlag ríkisins samkvæmt tilvitnuðum lögum hefur hvergi nærri fylgt eðlilegri verðlagsþróun. Ríkið hefur þó skuldbundið sig til að greiða hluta af kostnaði við byggingu þjónustuhúss í Skálholti og má líta svo á að með því hafi fengist nokkur leiðrétting þessa. Kirkjuráð telur því að öllu virtu, að vel megi við una. 3. mál Kirkjuþings 2005 Starfsreglur um niðurlagningu Raufarhafnarprestakalls Samkvæmt samþykkt Kirkjuþings var Raufarhafnarprestakall lagt niður og tilheyrir sóknin Skinnastaðarprestakalli, Þingeyjarprófastsdæmi. Starfsreglubreyting þessi hefur verið birt í Stjómartíðindum lögum samkvæmt og jafhframt tilkynnt öllum hlutaðeigandi þ.m.t. Þjóðskrá og Fjársýslu ríkisins. 4. mál Kirkjuþings 2005 Starfsskýrsla Prestssetrasjóðs Afgreiðsla Kirkjuþings gaf ekkert sérstakt tilefni til aðgerða af hálfu Kirkjuráðs. 5. mál Kirkjuþings 2005. Fjölskyldustefna Þjóðkirkjunnar - áfangaskýrsla Unnið hefur verið að tillögu að fjölskyldustefiiu Þjóðkirkjunnar og er lokatillaga lögð fyrir Kirkjuþing 2006. Vísað er til nánari umfjöllunar um það mál í IV. kafla. 6. mál Kirkjuþings 2005. Þingsályktun um skipan prófastsdœma og kirkjuþingskosningar Nefhd sú sem kosin var á Kirkjuþingi 2004 til að fara yfir skipan prófastsdæma og kirkjuþingskosningar skilaði skýrslu á Kirkjuþingi 2005. Störf nefhdarinnar leiddu af sér talsverðar breytingar á þjóðkirkjulögunum hvað varðar Kirkjuþing, skipan þess, kjördæmi o.fl. og jafiiffamt starfsreglum um kjör til Kirkjuþings, en reglum um kjör var breytt umtalsvert svo og fjölgað á Kirkjuþingi. Það er mat Kirkjuráðs að störf þessarar nefiidar hafi haft veruleg áhrif til góðs á starfsemi Þjóðkirkjunnar og skipulagsbreytingar sem orðið hafa í ffamhaldi af störfum hennar séu ffamfaraskref. Nánari grein er gerð fýrir þessu í umfjöllun um auka Kirkjuþing sem haldið var í marsmánuði 2006 vegna fyrrgreindra breytinga á þjóðkirkjulögum og setningar nýrra starfsreglna um kosningar og þingsköp í framhaldi af því. Einnig er vísað til umljöllunar um 17. mál Kirkjuþings 2005. Nefhdin kynnti á héraðsfundum um land allt árið 2005 hugmyndir um stækkun prófastsdæma, en almennt hlutu þær hugmyndir lítið brautargengi. 7. mál Kirkjuþings 2005. Starfsreglur um íslensku Þjóðkirkjuna erlendis Starfsreglubálkur þessi hefur verið birtur í Stjómartíðindum lögum samkvæmt og jafnframt öllum hlutaðeigandi tilkynnt um gildistöku hans. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.