Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 105

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 105
Á Prestastefnu 2005 var eítirfarandi ályktun samþykkt: Prestastefria íslands haldin í Neskirkju 22.-24. júní 2005 beinir þeim eindregnu tilmælum til biskups að hann feli ráðgjafamefnd um kenningarleg málefni að bregðast við óskinni um að þjóðkirkjan komi að hjúskaparstofnun samkynhneigðra para með hliðstœðum hætti og þegar um karl og konu er að ræða. Kenningamefnd þjóðkirkjunnar hefur íjallað um málið á fundum sínum. Nefndin hefur kynnt sér hvemig umræðum um málefhi samkynhneigðra er háttað meðal nágrannakirknanna og fyrir fundunum hefur legið ýmislegt efhi um hjónaband og sambúð. Það sem gerði það að verkum að ekki virtist einvörðungu unnt að fjalla um spuminguna sem Prestastefhan beindi til kenningamefndar var að fyrir Alþingi var á haustdögum 2005 lagt fram stjómarffumvarp til laga um réttarstöðu samkynhneigðra sem byggði á tillögum nefndar forsætisráðherra eins að ofan greinir. Samtímis umræðum um frumvarpið hófust umræður um breytingar á hjúskaparlöggjöfinni í þá vera að skilgreina skyldi hjónaband og hjúskap kynhlutlaust og trúfélögum þeim er samþykktu það veittur vígsluréttur í tengslum við hjúskap samkynhneigðra eða staðfesta samvist. Ljóst er að ágreiningur er um þetta mál. Lagaffumvarpið sem felur í sér auknar réttarbætur samkynhneigðum til handa var samþykkt á vordögum á Alþingi 2006. Lögin fela ekki í sér breytingar á skilgreiningu á hjónabandinu og hjúskap. I. Meginviðfangsefni til umræðu innan kirkjunnar Kenningamefnd telur málið einkum snerta a) biblíuskilning b) siðfræðilegar hefðir c) köllun kirkjunnar til þjónustu í heiminum d) kirkjuskilning. Hér á eftir verður fjallað stuttlega um hvert þessara efna. í lokin er ályktun og tillögur um aðgerðir. a) Biblíuskilningur Að skilningi lútherskrar kirkju er Biblfan undirstaða kenningar kirkjunnar (sola Scriptura). Lykillinn til skilnings á Ritningunni er Jesús Kristur og hjálpræðisverk hans (solus Christus) sem Guð veitir mönnum af einskærri náð (sola gratia) og menn verða að taka við í trú (solafr.de). Það er verkefni guðfræðinnar og hins kristna safnaðar að greina að það sem snertir trúargrandvöllinn sjálfan og hjálpræði einstaklingsins, og það er varðar stundleg fyrirbæri. Ljóst er að víða í Biblíunni, bæði í Gamla og Nýja testamentinu, er fjallað neikvætt um mök fólks af sama kyni og hefur þeim ritningarstöðum verið beitt gegn samkynhneigðu fólki. Sumir túlka þá ritningarstaði þannig að þama sé samkynhneigð fordæmd sem slík. Aðrir telja þá ritningarstaði standa í ákveðnu menningarlegu og trúarlegu samhengi síns tíma og beri að skilja þá út frá því. Þama takast á gagnstæð sjónarmið til Biblíunnar og hefðarinnar. 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.