Gerðir kirkjuþings - 2006, Qupperneq 43

Gerðir kirkjuþings - 2006, Qupperneq 43
Framgangur mála Kirkjuþings Allsheijamefhd telur mikilvægt að lagt verði mat á það hvemig nýtt fyrirkomulag á innheimtu ársreikninga sókna og kirkjugarða hafí reynst í framkvæmd. Allsheijamefnd hvetur til þess að í framtíðinni verði ársreikningum skilað á stöðluðu formi á netinu þar sem forskráðar upplýsingar liggja fyrir. Þá beinir nefhdin því til prófasta að fjallað sé um skil á ársreikningum á héraðsfundum og um það álit Kirkjuráðs að sóknir sem ekki hafa skilað ársreikningum 2004 eða fyrr beri að sameina nágrannasókn. Allsheijamefhd telur mikilvægt að heimasíða Þjóðkirkjunnar verði áffarn lifandi og virk og hvetur sóknir og prófastsdæmi til að koma á fót heimasíðum og uppfæra þær reglulega. Þá fagnar nefiidin stofnun Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) og hvetur til að tryggður verði fjárstuðningur til framtíðar. Ennffemur lýsir nefhdin ánægju með það samstarf sem tekist hefur milli ffæðslusviðs Biskupsstofu, ÆSKR, æskulýðsnefndar Kjalamessprófastsdæmis og KFUM og KFUK um leiðtogaþjálfun í æskulýðsstarfi. Allsheijamefiid styður þátttöku Þjóðkirkjunnar í átaksverkefninu Vemdum bemskuna og hvetur til að því verði ffam haldið. Nefiidin telur mikilvægt að kirkjuþingsfulltrúar kynni stefnumótandi samþykktir Kirkjuþings heima í héraði, enda er þeim samþykktum ætlað að hafa áhrif á starfsemi kirkjunnar um land allt. Allsheijamefrid minnir á að samkvæmt Stefnu og starfsáherslum Þjóðkirkjunnar 2004- 2010 er starfsárið 2007 - 2008 tileinkað samstarfi og samvinnu. Prófastsdæmin em hvött til að taka virkan þátt í þessu átaki og hefja undirbúning þess nú þegar. Nefiidin leggur áherslu á að hugmynd um ffiðarrannsóknir og samræður milli trúarbragða sé haldið vakandi. Þá telur nefiidin að flutningur Hjálparstarfs kirkjunnar í húsnæði kirkjumálasjóðs í Grensáskirkju sé farsæl lausn fýrir starfsemina. Leiga hefur verið gefin eftir af hálfu sjóðsins þannig að söfiiunarfé nýtist sem best til hjálparstarfs. Ennfremur vill nefiidin minna á hið mikilvæga starf Hjálparstarfsins og Kristniboðsins á yfirstandandi ári kærleiksþjónustu innan kirkjunnar. Allsheijamefiid óskar eftir að jafiiréttisáætlun kirkjunnar verði endurútgefin með tilliti til breytinga sem samþykktar vom á Kirkjuþingi 2005. Nefiidin fagnar velheppnuðum hátíðarhöldum vegna afmæla biskupsstólanna í Skálholti og á Hólum, og fagnar stuðningi frá ríkisstjóminni af þessu tilefni. Þá óskar nefhdin eftir að Kirkjuráð kanni með hvaða hætti áframhaldandi fomleifarannsóknir verði tryggðar á biskupsstólunum Skálholti og Hólum, svo og á öðrum stöðum sem tengjast sögu kirkjunnar. 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.