Gerðir kirkjuþings - 2006, Qupperneq 35

Gerðir kirkjuþings - 2006, Qupperneq 35
vegna samnings sem undirritaður var sama dag og Kirkjuþing þarf að íjalla um. Abendingar hafa komið ffam við efhi málsins, sem gefa tilefni til nánari skoðunar. 7. mál Kirkjuþings 2006. Tillaga að starfsreglum um prófasta Meðal nýmæla sem fram koma í tillögunni eru ítarlegri ákvæði um verkstjóm prófasta, tilsjón og vísitasíu. Byggt á þeirri skipan að prófastar gegni verkstjómar- og tilsjónarhlutverki sínu í umboði biskups íslands enda em þeir útnefndir af honum til þeirra verka. Greinar um stöðu prófasta og hlutverk em ítarlegri en verið hefur og einnig er próföstum ætlað hlutverk við að framfylgja stefhumörkun og samþykktum Kirkjuþings. Vísitasía prófasts er skilgreind á ítarlegri hátt en áður. Meðal nýmæla telst að prófastur skal taka mið af skipulagi vísitasíu biskups íslands og vígslubiskupa sem gengið skal frá á biskupafundi. 8. mál Kirkjuþings 2006. Tillaga að starfsreglum um vígslubiskupa I tillögunum er m.a. lagt til að við vísitasíu vígslubiskups verði lögð áhersla á hina innri þætti kirkjulífs, hina vígðu þjónustu, helgihald, boðun, sálgæslu og safnaðarstarf. Með þessu orðalagi er lögð áhersla á að vísitastía vígslubiskups skuli einkennast af áherslu á þessa þætti vígðrar þjónustu og greina sig að því marki frá vísitasíu prófasts. Með því móti er tilsjón og vísitasía veitt á markvissari hátt af hálfu biskupa og prófasta í þágu safnaðanna. 9. mál Kirkjuþings 2006. Tillaga að starfsreglum um biskupafund Með því að fjalla um biskupafundinn í sérstökum starfsreglum í skipulagi kirkjunnar er verið að leggja áherslu á að fundurinn fæst á sjálfstæðan og formlegan hátt við ýmis viðfangsefiii eftir viðteknum venjum og kirkjuskipan, sem síður geta talist daglegt viðfangsefiii biskupanna hvers um sig. Áffarn er gengið út frá þeirri forsendu að biskupafundur gegnir tilgreindu hlutverki í stjómsýslu kirkjunnar. 10. mál Kirkjuþings 2006. Tillaga að starfsreglum um héraðsfundi og héraðsnefndir Tillagan miðar að því að skýra betur stöðu og hlutverk héraðsnefndar og héraðssjóðs gagnvart héraðsfundi. Verkefiii héraðssjóðs em skýrð mun betur en nú er. 11. mál Kirkjuþings 2006. Frumvarp til laga um breyting á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu, nr. 36 4. maí 1993. Mál þetta er flutt af dóms- og kirkjumálaráðherra og vísast til greinargerðar með frumvarpinu. Tillaga tilþingsályktunar um ákvörðun launa presta og aukaverk (sem kynnt hafði verið sem 12. mál) Dregið til baka. Fjallað hefur verið nokkuð um greiðslur fýrir aukaverk á umliðnum árum og samþykkti Kirkjuþing 2003 að greiðslur fyrir þau skyldu felld niður og þær koma með einhverjum hætti inn í föst laun presta. Ekki hefur reynst vilji til þess hjá stjómvöldum, enda myndi það þýða hærri kostnað ríkissjóðs vegna launagreiðslna presta. Tillaga Kirkjuráðs sem gekk út á að afhema greiðslumar og fela Kjararáði að 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.