Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 48

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 48
um prestsþjónustu voru gerðir en gert var ráð fyrir og tekjur og gjöld ffæðslusviðs voru einnig hærri en gert hafði verið ráð fyrir. Þá voru áætlaðar tekjur Biskupsstofu lægri en gert var ráð fyrir. Áætlun ársins 2006 gerir ráð fyrir halla um 6,3 m.kr. en áætlað er að reksturinn verði hallalaus árið 2007. Kostnaðarhlutdeild sjóða og stofnana í skrifstofurekstri Biskupsstofu verður hækkuð nokkuð og miðast við 5% af framlögum til þeirra á íjárlögum. Heildarfjárhæð kostnaðarhlutdeildar verður um 40 m.kr. og hækkar um 8 m.kr. miðað við árið 2006. Höfuðstóll Biskupsstofu er 10,3 m.kr. í árslok 2005. Skuld við ríkissjóð var í árslok 2005 4,5 m.kr. Aðrir veltufjármunir voru í árslok 27,3 m.kr. og skammtímaskuldir 12,5 m.kr. Kirkjumálasjóður Lögboðið framlag í Kirkjumálasjóð er reiknað sem 11,3% hlutfall af sóknargjöldum og hækkar sem nemur 13,8% frá fjárlögum 2006 eða um 25,2 m.kr. Langtímaskuld Kirkjumálasjóðs í árslok 2005 var 26 m.kr. vegna kaupa á jarðhæð safnaðarheimilis Grensáskirkju. Gert er ráð fyrir að útbúa skrifstofur og lager fyrir Hjálparstarf kirkjunnar en kostnaðaráætlun hljóðar upp á um 37,8 m.kr. Framkvæmdin er fjármögnuð með sjóði að fjárhæð um 30 m.kr. og af tekjum ársins 2007 um 10 m.kr. I áætlun 2006 er gert ráð fyrir að tekjur Kristnisjóðs að fjárhæð 82,8 m.kr. renni inn í Kirkjumálasjóð og 53,6 m.kr. af ráðstöfunarfé Jöfhunarsjóðs sókna einnig - auk 7,3 m.kr. vegna starfsmanna Jöfiiunarsjóðs hjá Kirkjumálasjóði. Með ffamlagi Kirkjumálasjóðs að ijárhæð 207,5 m.kr. og öðrum sértekjum eru um 366,7 m.kr. til ráðstöfunar. Fyrri umræða um fjárhagsáætlanir fór fram á septemberfundi Kirkjuráðs og hjálögð er áætlun þar sem gjöld eru sundurliðuð á meginverkefni Þjóðkirkjunnar. Framlög til Prestssetrasjóðs eru um 25% af gjöldunum. Jöfnunarsjóður sókna Lögboðið ffamlag í Jöfnunarsjóð sókna er reiknað sem 18,5% hlutfall af sóknargjöldum og hækkar sem nemur 13,8% frá fjárlögum 2006 eða um 41,2 m.kr. Kirkjubyggingasjóður rann inn í ábyrgðadeild Jöfiiunarsjóðs sókna árið 2002. Miðað við stöðu ábyrgðadeildarinnar í árslok 2005 er heimild til ábyrgðaveitinga um 673,5 m.kr. samkvæmt ársreikningi. Veittar ábyrgðir voru á sama tíma 176,7 m.kr. í ijárhagsáætlun 2007 er gert ráð fyrir að 15% af ráðstöfunartekjum Jöfnunarsjóðs renni inn í Kirkjumálasjóð eða 53,6 m.kr. auk 13,2 m.kr. vegna starfsmanna Jöftiunarsjóðs sem vistaðir eru á Biskupsstofu og Kirkjumálasjóði. Fyrri umræða um úthlutun til sókna fór fram á septemberfúndi Kirkjuráðs, en héraðsnefndum gefst kostur á að skoða úthlutanir og gera breytingatillögur. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.