Gerðir kirkjuþings - 2006, Qupperneq 47

Gerðir kirkjuþings - 2006, Qupperneq 47
2. mál Fjármál Þjóðkirkjunnar Flutt af Kirkjuráði Frsm. Jóhann E. Bjömsson Helstu þœttir til umræðu og ályktunar Heildartekjur Þjóðkirkjunnar árið 2007 em áætlaðar 3.838,8 m.kr. að frádregnum 67,6 m.kr. sértekjum sem kirkjunni er ætlað að afla. Greiðslur vegna kirkjugarða árið 2007 eru áætlaðar 794,1 m.kr. Áætlaðar tekjur Þjóðkirkjunnar hækka um 335,2 m.kr. milli áranna 2006 og 2007 en hækkunin er 379,8 m.kr. ef greiðslur til kirkjugarða eru taldar með. Sérframlag til Hallgrímskirkju að fjárhæð 12,4 m.kr. vegna viðgerða á tumi er veitt til næstu sex ára eða samtals um 74 m.kr. Heildarkostnaður er áætlaður um 222 m.kr. og er gert ráð fyrir að ríki, Reykjavíkurborg og Þjóðkirkjan styrki framkvæmdina að jöfiiu. Stofhkostnaðarframlag til Skálholts er 10,8 m.kr. og hækkar um 5,4 m.kr. ffá fyrra ári. Þar af em 6 m.kr. sem er fyrsta greiðsla sem heitið er að veitt verði árlega á næstu 8 ámm í samræmi við ákvörðun ríkisstjómar um að styrkja nýbyggingu í Skálholti. Þá er tímabundið framlag til Dómkirkjunnar vegna anddyris safnaðarheimilis að fjárhæð 5 m.kr. fellt niður og einnig 3 m.kr. til byggingar aðstöðuhúss við Þingeyraklausturskirkju. Eins og undanfarin ár kemur sérstakt ffamlag að fjárhæð 7,1 m.kr. til að standa undir kostnaði við sérþjónustuprest vegna áfengis- og vímuefhavandans. Á árinu 2006 hækkuðu greiðslur vegna sóknargjalda og greiðslur í Jöfiiunarsjóð og Kirkjumálasjóð um 8,6% í samræmi við hækkun á meðaltekjuskattsstofni milli tekjuáranna 2004 og 2005. Sóknargjald árið 2006 er 1.661,6 m.kr. Greiðslur til kirkjugarða miðast við fjölda greftrana næstliðins árs og stærð kirkjugarða. Skil sóknargjalda til Þjóðkirkjunnar 2007 hækka sem nemur 13,8% eða um 223 m.kr. frá fjárlögum 2006. Hækkunin er í samræmi við áætlaða hækkun á meðaltekju- skattstofrd einstaklinga í Þjóðkirkjunni 16 ára og eldri milli tekjuáranna 2005 og 2006. Hækkun vegna kirkjugarða nemur 5,9% eða 44,6 m.kr. Biskupsstofa I forsendum fj árlagafrumvarps fyrir árið 2007 er reiknað með að rekstrarútgjöld hækki um 4,5% frá fyrra ári. Framlag til Biskups íslands er 1.315 m.kr. að frádregnum sértekjum og hækkar um 1,9% milli ára. Nánari athugun á samræmi milli niðurstaðna í reiknilíkani á grundvelli samnings ríkis og kirkju og reikniforsendna fjárlagaffumvarpsins stendur yfir. Þá á eftir að taka tillit til úrskurðar kjararáðs um laun presta og prófasta frá 4. október sl. Því kunna að verða breytingar á ffamlaginu við aðra umræðu fjárlagafrumvarps 2007. I rekstraráætlun Þjóðkirkjunnar fyrir árið 2005 var gert ráð fyrir að halli yrði um 5 m.kr. og var þá reiknað með að afgangur fjárheimildar frá árinu 2004 mætti tapinu. Reyndin var að halli á rekstri var um 16,3 m.kr. Áætlaðar tekjur voru hærri sem nemur 8,1% en áætluð gjöld hærri sem nemur 9%. Skýrist það að mestu að fleiri samstarfssamningar 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.