Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 69

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 69
málþing, náms- og mótsferðir, fundi og einstök þróunarverkeíhi. Héraðsjóði er heimilt að styrkja, kosta eða veita sameiginlega þjónustu fyrir sóknir sem eru í formlegu samstarfi innan prófastsdæmisins. 11. gr. Héraðssjóður greiðir að jafnaði ekki laun utan nefndarlaun og laun sérstakra starfsmanna prófastsdæmisins, sbr. 3. tl. 8. gr. Héraðssjóður styrkir að jafhaði ekki hefðbundið safiiaðarstarf einstakra sókna, sbr. starfsreglur um sóknamefhdir nr. 732/1998, nýbyggingar og viðhald bygginga. Héraðssjóður styrkir ekki það sem fellur undir embættiskostnað presta og prófasta, sbr. starfsreglur um rekstrarkostnað prestsembætta og prófastsdæma. 12. gr. Tekjur héraðssjóðs eru sértekjur og allt að 5% sóknargjalda prófastsdæmisins samkvæmt ákvörðun héraðsfundar. 13. gr. Héraðsnefnd fer með stjóm héraðssjóðs. Prófastur er formaður sjóðsins, gjaldkeri fer með umboð (prókúm) hans og ritari skráir fundargerð. Hún ákveður úthlutanir úr sjóðnum og sér um reikningshald hans. Héraðsnefnd skal leggja fram ársreikninga liðins almanaksárs og fjárhagsáætlun næsta almanaksárs til samþykktar á héraðsfundi. 14. gr. Endurskoðun reikninga sjóðsins annast tveir endurskoðendur eða skoðunarmenn kjömir af héraðsfundi til tveggja ára í senn. 15. gr. Starfsreglur þessar, sem settar em skv. heimild í 32., 55. og 57. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, öðlast gildi 1. janúar 2007. Jafhframt falla brott starfsreglur um héraðsfundi og héraðsnefndir nr. 733/1998 frá sama tíma. Ákvæði til bráðabirgða Kjósa skal til héraðsnefiidar til tveggja ára, sbr. 7. gr., á héraðsfundum 2007. Heimilt er að kjósa annan fulltrúann til eins árs þegar kosið er í fyrsta sinn eftir þessum reglum þannig að leikmaður verði eftirleiðis kosinn annað hvort ár og prestur hitt. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.