Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 87

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 87
haldsbréfi og sé þessi heimild nýtt skal takmörkun hlunninda getið í auglýsingu um embættið. Renna arðgreiðslumar þá beint í rekstrarsjóð og greiðir umráðamaður ekki leigu af þessum hlunnindum, öðrum en þeim sem hann nýtir hlutfallslega skv. áðumefndu samkomulagi og haldsbréfi. Til viðmiðunar við samkomulagsgerð, skal arðgreiðsla að jafnaði skiptast þannig að 50% renni beint í rekstrarsjóð en 50% til umráðamanns. Sé arðgreiðslan hins vegar 500 þús. kr. eða lægri rennur hún óskipt til umráðamanns. Við arðgreiðslur á bilinu 501 þús. kr. til 1 m.kr. verður greiðsla til umráðamanns þó aldrei lægri en 500 þús. kr. Fjárhæðir taka breytingum samkvæmt vísitölu neysluverðs. Náist ekki samkomulag um greiðslu samkvæmt þessu skulu hlunnindin undanskilin ábúð og skal stjóm Prestssetrasjóðs annast um hagsmunagæslu þeirra vegna. Greiðslumark sauðfjár er hluti af þeim eignum og réttindum sem fýlgja prestssetrum sem ekki em talin til fasteignamats jarðarinnar. Stjóm Prestssetrasjóðs hefur heimild til að færa greiðslumark sauðfjár tímabundið milli prestssetursjarða skv. sérstökum vinnureglum stjómar þar um. VIII. Kafli. Gildistaka. 22. gr. Starfsreglur þessar sem settar em með heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 öðlast gildi þegar lög um prestssetur falla brott. Jafnffamt falla brott starfsreglur um prestssetrasjóð nr. 826/2000 ffá sama tíma. Ákvæði til bráðabirgða Þrátt fýrir ákvæði 3. gr. skal sú stjóm Prestssetrasjóðs sem kjörin er af Kirkjuþingi 2006 sitja til 31. desember 2007. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.