Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 5

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 5
Ávarp biskups íslands, Karls Sigurbjörnssonar Kirkjumálaráðherra, Bjöm Bjamason, forseti kirkjuþings, Jón Helgason, biskupar, heiðmðu kirkjuþingsfulltrúar, góðir gestir. Verið velkomin til kirkjuþings. Tuttugu og níu þingfulltrúar taka nú sæti á Kirkjuþingi, kjömir til setu næstu fjögur árin. Ég vil þakka þeim öllum fyrir að vilja taka þátt í að móta stefnu kirkjunnar og stýra málum hennar. Guð blessi ykkur og gefi að andi samstarfsvilja, góðvildar og umhyggju um velferð kirkju Krists leiði störfin öll á Kirkjuþingi. Með fjölgun leikmannafulltrúa í fimm fjölmennustu kjördæmunum og því að gefa kost á að tilnefiia leikmenn utan sóknamefnda má vænta að Kirkjuþing endurspegli betur breidd og fjölbreytni kirkjunnar, að lýðræðið eflist í kirkjunni og fleiri kallaðir til ábyrgðar. Jafiiframt er mikilvægt að styrkja bakland Kirkjuþings, efla umræðu og málsmeðferð heima í héraði og í stofhunum kirkjunnar. Kirkjuráð hefur markvisst stefiit að því og að vanda allan undirbúning og miðlun upplýsinga. Miklar breytingar em á þingliði, horfhir em af vettvangi þingmenn sem sett hafa svip sinn á þingstörfin. Ég vil þakka þeim fyrir samstarfið á liðnum ámm. Séra Dalla Þórðardóttir, kirkjuráðsmaður, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu en mun sitja þingið uns nýtt Kirkjuráð hefur verið kjörið. Hún var kjörin í Kirkjuráð 1998, og var fyrst kvenna til að taka þar sæti sem aðalmaður. Jón Helgason, forseti Kirkjuþings, sá fyrsti sem kjörinn var til forystu Kirkjuþings eftir að kirkjulögin tóku gildi, hefur einnig látið af þingmennsku. Það var ómetanlegt fyrir kirkjuna að fá Jón Helgason til liðs á mikilvægum tímamótum og að fá að njóta forystu hans við að móta nýja starfshætti og reglur í samræmi við kirkjulögin. I gær var undirritað samkomulag ríkis og kirkju um prestsetur. Em það söguleg tímamót. Samkomulagið og tillögur að nauðsynlegum breytingum á lögum og starfsreglum sem því tengjast verða á dagskrá Kirkjuþings. Ég vil hér þakka Bimi Bjamasyni, kirkjumálaráðherra, sérstaklega fyrir atbeina hans að þessu máli, og samráðherrum hans sem að málinu komu. Eins þakka ég þeim starfsmönnum ráðuneytanna og Biskupsstofu og kirkjuráðsmönnum sem lögðu ómælda vinnu, hugsun og krafta að mörkum. Fjársjóður kirlgunnar Kærleiksþjónustan er í brennidepli yfirstandandi starfsárs safiiaðanna, í samræmi við Stefiiur og starfsáherslur sem Kirkjuþing samþykkti 2004. Kærleiksþjónustan, diakonian, er ómissandi hluti hins kristna lífs. Gleðilegt er að sjá víða í kirkjustarfinu hvemig prestar, djáknar og leikmenn finna nýjar leiðir í þjónustunni við náungann, og opna nýja farvegi fyrir fagnaðarerindið. Ég vil þakka það. Eins vil ég þakka starf Hjálparstarfs kirkjunnar og þeim öllum sem þar koma til liðs. ítrekað vitnar Jesús í orð fimmtu Mósebókar: “ Þú skalt elska Drottin Guð þinn af öllu hjarta þínu og af allri sálu þinni og af öllum mætti þínum. Og náungann eins og sjálfan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.