Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 33

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 33
starfsreglur um kosningar og kjördæmi o.fl. til að unnt væri að kjósa samkvæmt þeim til Kirkjuþings sl. vor. Tillögumar sem lagðar voru fyrir auka Kirkjuþingið höfðu verið sendar til umsagnar auka héraðsfunda í öllum prófastsdæmum landsins. Fengu þær almennt góðar undirtektir. I athugasemdum sem fylgdu tillögu að starfsreglum um kjör til Kirkjuþings segir svo: “a) Kjördæmi Kirkjuþings em talin upp í starfsreglum. b) Auk presta bætast djáknar við í tölu vígðra manna. c) Kjömum fulltrúum á Kirkjuþingi fjölgar í 29, 12 þeirra em vígðir menn og 17 em leikmenn. Um er að ræða fjölgun presta um einn í 1., 2. og 3. kjördæmi, um einn leikmann sömuleiðis í sömu kjördæmum og jafnffamt um einn leikmann í 7. og 9. kjördæmi. d) Kjörgengi leikmanna er víkkað út þannig að allir þjóðkirkjumenn sem uppfylla skilyrði til að vera í sóknamefnd í kjördæmi sínu 1. febrúar á kosningaári, em kjörgengir til kjörs á Kirkjuþing. e) Fyrirkomulagi tilnefiiinga leikmanna er breytt á þann veg að lagt er til að sóknamefhdum í hverju kjördæmi, sé gefinn kostur á að tilnefna kjörgenga menn til kjörs. f) Sameiginlegur fundur fulltrúa sóknamefhda í kjördæminu, kjördæmisfundur gangi frá þeim sem tilnefiidir em og em þeir einir í kjöri. g) Kosningar em færðar aftur um tvo mánuði, en kosningaferlið sjálft stytt nokkuð. Samhliða tillögum þessum er flutt sérstakt mál um þingsköp Kirkjuþings en þar er lítið um efihsbreytingar að öðm leyti en því sem leiðir af íjölgun þingmanna og þar með í nefndum auk þess sem lagt er til að Kirkjuþing kjósi alla þóknananefnd Þjóðkirkjunnar”. Kirkjuþingið afgreiddi bæði málin og hafa tillögumar verið birtar í Stjómartíðindum. Kirkjuþing breytti frumtillögunni á þann hátt að kosningar skyldu vera raffænar, en jafnffamt var gert ráð fyrir póstkosningu ef tæknilegir örðugleikar kæmu í veg fyrir rafræna kosningu. Kosið var eftir hinu nýja fyrirkomulagi í vor og er gerð nánari grein fyrir kosningunum síðar í skýrslunni. IV. Mál lögð fram á Kirkjuþingi 2006 1. mál Kirkjuþings 2006. Skýrsla Kirkjuráðs ásamt greinargerðum, skýrslum og öðrum fylgigögnum Skýrsla þessi er lögð fram á Kirkjuþingi 2006 skv. starfsreglum um Kirkjuráð nr. 817/2000. Arbók kirkjunnar kemur að venju að miklu leyti í stað sérstakra skýrslna stofhana og nefhda á Kirkjuþmgi. 2. mál Kirkjuþings 2006. Fjármál Þjóðkirkjunnar Að venju em fjármál Þjóðkirkjunnar lögð fram á Kirkjuþingi. Framsetning er með hefðbundnum hætti. Reikningar stofiiana og sjóða em aðgengilegir á Kirkjuþingi fyrir alla kirkjuþingsfulltrúa eins og verið hefur. Útdráttur úr helstu ársreikningum er í Árbók kirkjunnar og sem hluti af málinu. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.