Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 55

Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 55
afborganir af eldri lánum vegna ffamkvæmda tekin með þá nema útgjöld sjóðsins á árinu 2005 vegna þessara liða samtals um 78% af útgjöldum hans. Alls eru prestssetur í umsjón sjóðsins 85 talsins, sem skiptast í 39 prestssetursjarðir og 46 prestsbústaði í bæ. Er því að mörgu að hyggja þegar hugað er að viðhaldi þeirra. Meðalaldur íbúðahúsa, sem eru í eigu eða umsjón Prestssetrasjóðs er um 46 ár (byggingarár 1960). Elsta íbúðarhúsið er skxáð byggt 1923 en það yngsta er ffá 2003. Af þeim 39 jörðum sem eru í umsjón sjóðsins eru 31 setnar prestum en 8 jarðir eru leigðar öðrum. Meðalstærð íbúðarhúsa er 216 m2 og sé tekið mið af meðalbyggingarkostnaði slíks húss þá gæti það kostað um 35,6 millj. kr. nýtt. Nýbyggingarverð allra íbúðarhúsa í umsjón Prestssetrasjóðs gæti því numið um 3.200 millj. kr. Samkvæmt viðmiðunartölum kannana er viðhaldskostnaður áætlaður 1-5% af nýbyggingarkostnaði, og þyrfti þá þyrfti á milli 31,7 millj. kr. og 158,6 millj. kr. í viðhald og endurbætur árlega vegna íbúðarhúsa í umsjón sjóðsins og er þá annar tilfallandi kostnaður (t.d. bílgeymslur og lóðir) ótalinn. Mikið hefur verið unnið að viðhaldi á prestsetrum undanfarin ár og því eru mörg þeirra, sem betur fer, í ágætu ásigkomulagi. Ástand prestssetra er þó enn nokkuð misjafnt og forgangsraða þarf viðhaldsverkefnum og byggingarffamkvæmdum. Á árinu 2005 námu útgjöld til viðhalds nánast sömu upphæð og á árinu áður. Eins og árið áður hefur Prestssetrasjóður ekki farið varhluta af þeirri ffamkvæmdagleði (þenslu) sem er í þjóðfélaginu nú. Hefur oft verið erfitt, eða jafnvel ómögulegt, að fá iðnaðarmenn til viðhalds- og byggingarstarfa fyrir sjóðinn auk þess sem tilboð í verk hafa verið há. Er það m.a. ein af ástæðum þess að útgjöld vegna viðhalds- og byggingarframkvæmda hafa verið minni en ráð var fyrir gert á árinu. Þau verkefiii og fjármunir til þeirra bíða til næsta ársins. í viðhaldi prestssetra hefur það ætíð haft forgang að fara í þær viðgerðir á skemmdum sem geta valdið varanlegu eða meiriháttar tjóni á prestssetrinu. Viðgerðir á útveggjum, gluggum og þaki ásamt lagnakerfi hafa vegið þar þyngst. Einnig hefur eðlilegu viðhaldi innanhúss verið sinnt eftir því sem efiii og aðstæður hafa leyft. Heildarkostnaður vegna viðhalds á árinu 2005 nam um 42 millj. kr., sem skiptast nánast jafiit milli verkþátta að utan og innan. Á starfsárinu hefur, eins og undanfarin ár, verið haldið áfram þeirri stefiiu sem var mörkuð í viðhaldsmálum prestssetra. Stöðugt er lögð áhersla á að stjóm sjóðsins ásamt framkvæmdastjóra hafi gott eftirlit með framkvæmdum, þannig að verkáætlanir standist. Starfsmenn sjóðsins leggja fýrir hvem stjómarfund skýrslur varðandi viðhaldsþörf og þau verkefni sem em í vinnslu hveiju sinni. Heimasíða Prestssetrasjóðs A heimasíðu sjóðsins em upplýsingar um starfsemi hans, starfsmenn og stjóm. Þar er einnig að finna upplýsingar um starfsreglur, lög er varða starfsemi sjóðsins og vinnureglur stjómar, ársskýrslur fýrri ára og nýjar fundargerðir stjómar, ásamt 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.