Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 56

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 56
upplýsingum og myndum af prestssetrum sem eru í umsjón prestssetrasjóðs. Fróðleikur um prestssetur fyrr og nú er einnig aðgengilegur á heimasíðunni. Eins og gefur að skilja þá verður þessi heimasíða í stöðugri mótun og því í raun aldrei lokið. Slóð hennar er: http://kirkjan.is/prestssetrasjodur/ Öll skjöl sjóðsins og fundargerðir stjómar em geymd á innra tölvuneti biskupsstofu eins og reglur segja til um og eru þar aðgengileg þeim sem réttindi hafa til þess að skoða. Starfsreglur Prestssetrasjóðs Á Kirkjuþingi 2005 vom til umfjöllunar tvær breytingar á starfsreglum Prestssetrasjóðs nr. 826/200 og til umræðu komu reglur stjómar um meðferð hlunninda á prestssetursjörðum. Tillögum þessum var vísað til stjómar sjóðsins til nánari umfjöllunar og ákvörðunartöku. Þeim tilmælum var beint til stjómar að fara yfir starfsreglur sjóðsins og vinna nýjar tillögur, með það að markmiði að starfsreglumar “verði skýrari”. Stjóm sjóðsins hefur tekið starfsreglumar í heild til endurskoðunar í samráði við Kirkjuráð og liggja þær fýrir sem sérstakt mál á þinginu. í drögum að nýjum starfsreglunum er tekið á hlunnindum prestssetursjarða í ljósi nýrra ábúðar- og jarðalaga svo og fleiri breytinga í reglu- og lagaumhverfi þessa málaflokks. Af þeim 39 jörðum sem em í umsjón Prestssetrasjóðs hafa nánast allar einhver hlunnindi sem metin em til fasteignamats svo sem lax- og silungsveiði, æðarvarp, reki, jarðhiti o.fl. Samtals em þessu hlunnindi metin til um 120 millj. kr. skv. fasteignamati í lok ársins 2005. Einnig em nokkrar jarðir með hlunnindi sem ekki em metin til fasteignamats, eins og greiðslumark sauðfjár (mjólkur) og hreindýraarð. Á síðasta Kirkjuþingi og á undanfomum árum hefur verið nokkur umræða um hvemig fara skuli með slík hlunnindi þ.e. hvort arður af þeim skuli allur renna til sitjandi presta á prestsetursjörðum, eða ganga til viðhalds og endurbóta á prestssetursjörðum. Niðurstaða þessarar umræðu liggur enn ekki fyrir, en þó þykir ljóst að meginreglan verði sú að arður af hlunnindum prestssetra, sem félög, hagsmunasamtök eða stofnanir stýra og greiða, svo sem af lax- og silungsveiði, hreindýraveiðum, lóðarleigu eða öðm sambærilegu, er til viðhalds og endurbóta viðkomandi prestsseturs (renni í fymingarsjóð), enda sé þá tekið tillit til þess við ákvörðim afgjalds af jörðinni. Af öðrum verðmætum, sem ekki era talin til fasteignamats, en umráðamaður nýtir í eigin þágu á prestssetrinu, svo sem greiðslumark sauðfjár/mjólkur í eigu viðkomandi prestsseturs, o.fl. sambærilegar tekjur, skal hann greiða sérstaka leigu. Samskipti sjóðsins við presta á jörðum þar sem tekjur era af hlunnindum fara eftir gildandi lögum og reglum, en eðlilega er tekið tillit til þess sem hér að ofan greinir. Stjóm Prestssetrasjóðs og umráðamaður prestssetursjarðar gera við prestaskipti með sér sérstakt samkomulag um nýtingu, gæslu og varðveislu hlunninda, eftir því sem við á hverju sinni og er það fylgiskjal með haldsbréfi. Umráðamenn prestssetursjarða sem hafa haldsbréf, munu halda áfram öllum sínum réttindum til arðs af hlunnindum sem þeir hafa nú. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.