Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 86

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 86
Leigan skal jafnan innt af hendi fyrirffam fyrir hvem mánuð og það dregið af launum prests. Prestur greiðir ekki leigu fyrir eigin eignir á prestssetri/jörð, ef þær eru fyrir hendi. Þá greiðir prestur ekki leigu af þeim hluta prestsseturs/jarðar er ekki nýtist honum og sem stjóm sjóðsins hefur samþykkt að prestur skuli ekki hafa afnot af eða umráð yfir. 17. gr. Stjóm Prestssetrasjóðs er heimilt að lækka leigu fyrir prestssetur að ósk prests enda séu fyrir því gild rök. Hér er m.a átt við lögmæt leyfi er biskup veitir, sérstakar skyldur, aðstæður eða óeðlilegan rekstrarkostnað. Stjóm Prestssetrasjóðs er heimilt að mæla svo fyrir að ákvarðanir um þessi efhi skuli vera tímabundnar og falla sjálfkrafa úr gildi er prestur lætur af embætti og afhendir prestssetur. VI. Kafli. Hlutverk stjómar prestssetrasjóðs 18. gr. Stjóm Prestssetrasjóðs ákveður ráðstöfun inneigna á rekstrarsjóðum prestssetra, samkvæmt 3. gr. Stjómin ákveður hvemig rekstri sjóðsins er hagað samkvæmt fjárhagsáætlun sem Kirkjuráð samþykkir. Sérstakur ffamkvæmdastjóri fer með daglega stjóm sjóðsins. Stjóm Prestssetrasjóðs fer með yfirstjóm gagnvart prestum á prestssetursjörðum samkvæmt ábúðarlögum og öðmm lögum og hlutverk leigusala gagnvart presti í prestsbústað samkvæmt húsaleigulögum, með þeim afbrigðum sem kunna að leiða af lögum um prestssetur og reglum þessum, svo og sérstöðu prestssetra að öðm leyti. I prestakalli þar sem Kirkjuþing hefur ákveðið að skuli vera prestssetur, en Prestssetrasjóður hefur ekki yfir húsnæði að ráða er stjóm sjóðsins heimilt að gera samning við sóknarprestinn um leigu á húsnæði í hans eigu sem prestssetur. 19. gr. Stjóm Prestssetrasjóðs tekur ákvarðanir um nýbyggingar og endurbætur á prestssetmm. Prestssetrasjóður getur leitað eftir fjárstuðnmgi viðkomandi sókna sem og annarra aðila þegar ráðist er í mjög fjárffekar framkvæmdir. VII. Kafli. Hagsmunir og fyrirsvar 20. gr. Stjóm Prestssetrasjóðs hefur almennt fyrirsvar vegna prestssetra út á við og í dómsmálum þeirra vegna, og gætir hagsmuna prestssetra í samráði við hlutaðeigandi prest, prófast og önnur kirkjuleg yfirvöld. Stjóm Prestssetrasjóðs hefur gætur á lagasetningu, lagabreytingum, setningu eða breytingu á fyrirmælum stjómvalda er varða hagsmuni prestssetra. Stjóm Prestssetrasjóðs ásamt presti gætir hlunninda og annarra fjárhagslegra hagsmuna sem kunna að fylgja prestssetrum. Hér er m.a átt við að varðveita greiðslumark það, sem nú er fyrir hendi á prestsetrum landsins sem og veiðihlunnindi. 21. gr. Með hliðsjón af ákvæðum í III. kafla ábúðalaga nr. 80/2004 má ákveða í haldsbréfi eða með sérstöku samkomulagi að umráðamaður viðkomandi prestsseturs njóti ekki hluta arðs af hreinum tekjum af hlunnindum prestsseturs, sem krefjast ekki sérstaks vinnuframlags umráðamanns. Hlunnindi þessi séu tilgreind nákvæmlega í 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.