Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 42

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 42
Breytingar á reglugerðum um Jöfnunarsjóð sókna Kirkjuráð samþykkti að beina þeim tilmælum til dóms- og kirkjumálaráðherra að breyta reglugerð um Jöfhunarsjóð sókna nr. 206/1991, sbr. reglugerð um breyting á þeirri reglugerð nr. 81/1999, þannig að skilafrestur umsókna verði 15. júní ár hvert vegna næsta árs í stað 10. nóvember. Enn fremur að breyta reglugerð um ábyrgðir Jöfiiunarsjóðs sókna nr. 865/2001 á þann veg að hafi Kirkjuráð veitt ábyrgð, nægi að forseti Kirkjuráðs undirriti yfirlýsingu þar að lútandi, en ekki að yfirlýsing um ábyrgð skuli vera undirrituð af öllum kirkjuráðsmönnum. Ráðherra varð við þessum tilmælum og hefur nefiidum reglugerðum verið breytt. VII. Lokaorð Kirkjuráð fjallaði um ýmis önnur mál sem unnt er að lesa um í fundargerðum ráðsins á heimasíðu kirkjunnar. Einnig skal vísað til greinargerðar ffamkvæmdastjóra Kirkjuráðs í Arbók kirkjunnar 2005. Þá fýlgja skýrslu þessari ýmis gögn til ffekari skýringar. Kirkjuráð vill þakka sérstaklega forseta Kirkjuþings farsælt og gott samstarf. Jón Helgason hefur verið forseti Kirkjuþings s.l. tvö kjörtímabil. Þegar Jón tók við starfi forseta 1998 voru Þjóðkirkjulögin nýlega gengin í gildi. Miklu skipti hver stjómaði störfum Kirkjuþings þessi mótunarár í nýju lagaumhverfi og er það mat Kirkjuráðs að þar hafi vel verið stjómað. Það var ómetanlegt fýrir Þjóðkirkjuna að fá á Kirkjuþing mann með reynslu af störfum sem forseti Alþingis, dóms- og kirkjumálaráðherra, þingmaður í áratugi og ötull liðsmaður kirkjunnar alla tíð. Fylgiskjöl: a. Svarbréf til ráðherra og gögn vegna aukaverka presta b. Greinargerð vegna KMA c. Greinargerð um samstarf Kirkjuráðs og guðfræðideildar Háskóla íslands d. Skýrsla stjómar Tónskólans e. Greinargerð söngmálastjóra Harðar Áskelssonar um tónlistarstarf í Skálholti f. Handbók um viðbragðaáætlun kirkjunnar g. Umsagnir héraðsnefhda/auka héraðsfunda um 5. - 10. mál Kirkjuþings 2006 h. Yfirlitsskýrsla helgisiðanefiidar til Kirkjuráðs og Kirkjuþings Nefndarálit Á fúnd Allsheijamefndar komu Guðmundur Þór Guðmundsson ffamkvæmdastjóri Kirkjuráðs, dr. Hjalti Hugason prófessor, Magnhildur Sigurbjömsdóttir viðskiptafræðingur á Biskupsstofu og sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup. Allsheijamefhd hefur fjallað um skýrslu Kirkjuráðs og þakkar greinargóðar upplýsingar sem þar má sjá um störf Kirkjuráðs á liðnu starfsári. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.