Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 62

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 62
kirkna nr. 22 16. nóvember 1907 c) úttekt á prestssetri við starfslok sóknarprests og við afhendingu prestsseturs til viðtakandi sóknarprests eða prestssetrasjóðs sbr. lög um prestssetur nr. 137/1993 d) úttekt á prestssetri þegar gagngerðar endurbætur hafa farið fram eða þegar þess er óskað af lögbærum aðilum sbr. lög um prestssetur nr. 137/1993 e) úttekt á bókasafni prestakalls, sbr. lög nr. 17/1931 f) úttekt á kirkju, sem lögð er niður eða réttarstöðu hennar er breytt. 20. gr. Prófastur hefur tilsjón með prestssetrum, kirkjum, kirkjueignum og kirkjugörðum og grafreitum. í eftirlitsskyldu prófasts felst að hann gætir þess að réttindi gangi ekki undan, að umgengni sé góð og að rekstur og öll meðferð og afnot eigna séu við hæfi og samkvæmt lögum og reglum. Prófastur beitir sér fyrir því að hlutaðeigandi vörslumaður eða umráðandi bæti úr ef annmarkar þykja vera á meðferð réttinda og eigna samkvæmt framanskráðu. Ef tilmælum prófasts er ekki sinnt sendir prófastur hlutaðeigandi stjómvöldum eða biskupi málið til úrlausnar. 21. gr. Prófastur vísiterar prestaköll, söfiiuði, kirkjur, kapellur, kirkjugarða og grafreiti reglubundið. Við skipulag vísitasía sinna gætir prófastur samræmis við ákvörðun biskupafundar um skipulag á vísitasíum biskups íslands og vígslubiskupa. Prófastur vísiterar og þegar þess er óskað svo sem vegna meiri háttar ffamkvæmda á vegum safiiaða eða vegna sérstakra viðburða svo sem kirkjuhátíða. Prófastur heldur vísitasíubók sem varðveitir kirkjulýsingar og munaskrá og sendir biskupi endurrit úr henni að lokinni vísitasíu sem og fundargerðir. 22. gr. A vísitasíum skal prófastur annast eftirlit með kirkjum og eignum hennar, kapellum, kirkjugörðum, grafreitum og prestssetmm, sbr. 19. gr. og geta um ástand þeirra. Prófastur skal kanna kirkjusókn, helgihald, sálgæslu, kærleiksþjónustu, bama- og æskulýðsstarf, fræðslumál og annað safnaðarstarf. Hann skal kanna samskipti presta, sóknamefnda, starfsfólks og safiiaðar. Hann skal hafa eftirlit með því að prestsþjónustubækur og gjörðabækur sóknanefnda séu samviskusamlega færðar. Prófastur skal styðja sérstaklega þá aðila, sem getið er í 3. mgr., í þjónustu sinni og safiiaðarstarfi. Hann skal veita þeim leiðsögn og hvatningu og leiðbeina um góða starfshætti. Prófastur annast um að misfellum í þeim efnum, sem getið er í 1.-4. mgr., sé komið í rétt horf og gera biskupi viðvart ef tilefni er til. 23. gr. Prófastur veitir kirkjustjóminni umsögn um tiltekin málefni ef óskað er eða vekur athygli kirkjustjómar á málefiii að eigin frumkvæði telji hann það nauðsynlegt, þ.m.t. mál er varða almennt framtíðarskipulag kirkjustarfs. 24. gr. Prófastur hefur þá stjómsýslu á hendi sem kveðið er á um í lögum um bókasöfn prestakalla nr. 17/1931. 25. gr. Prófastur áritar þær bækur sem hér greinir: a) bók undir bókaskrá prestakalls sbr. lög um bókasöfh prestakalla nr. 17/1931 b) gerðabók sóknamefiida og safiiaðarfunda, sbr. starfsreglur um sóknamefndir. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.