Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 109

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 109
Til að stuðla að samtali um samkynhneigð og kirkju innan safnaða og annars staðar á vettvangi kirkjunnar mun fræðslusvið Biskupsstofu kynna þessa ályktun og það ítarefni sem er nú þegar að finna á vefsíðu kirkjunnar, kirkjan.is/samkynhneigdogkirkja. Helgisiðanefnd kynnti á Prestastefnu 2006 þrjár tillögur að formi fyrir blessun á staðfestri samvist og verða þær tillögur til reynslu innan kirkjunnar í eitt ár. Kenningamefnd leggur áherslu á að þær tillögur sem helgisiðanefnd leggur fram verði eingöngu notaðar. Jafnframt hvetur kenningamefnd til umræðu um þær tillögur. Kenningamefnd telur brýnt að málinu sé fylgt eftir innan stofnana þjóðkirkjunnar og kirkjunni gefist tóm til að fjalla um það. Biskupsstofa og Kirkjuráð sjái til þess að málinu sé fylgt eftir og tryggður fjárhagslegur gmndvöllur. Kenningamefhd, ráðgjafamefnd um kenningarleg málefni, er skipuð af biskupi íslands samkvæmt 14. gr. Þjóðkirkjulaganna og starfsreglum nr. 821/2000. í kenningamefhd sitja biskup íslands sr. Karl Sigurbjömsson, og vígslubiskupamir sr. Jón A. Baldvinsson og sr. Sigurður Sigurðarson. Aðrir í nefndinni em, Amfnður Einarsdóttir, dómari, tilnefnd af Kirkjuþingi, dr. Einar Sigurbjömsson, prófessor í trúffæði, dr. Sigupón Ami Eyjólfsson, héraðsprestur, tilnefhdur af prestastefnu. Varamenn hafa einnig tekið þátt í nefhdarstörfum, sr. Kristín Þómnn Tómasdóttir, héraðsprestur, dr. Amfriður Guðmundsdóttir, dósent og Halla Bachmann Ólafsdóttir, lögfræðingur. Ritari nefhdarinnar er biskupsritari, sr. Þorvaldur Karl Helgason. 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.