Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 6

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 6
þig.” Svo bætir Jesús við: “Þetta er lögmálið og spámennimir.” Þetta grundvallarboðorð trúar og breytni ber okkur að virða og hafa í huga og minni. Að hjálpa náunganum er hluti þess lögmáls sem ritað er í hjörtu allra manna. En það þarf að minna á það, og rækta þá siðvitund, siðgæði og ábyrgð einstaklings og samfélags sem greiðir umhyggju og kærleika veg. Guð kærleikans lætur sér annt um gjörvalla sköpim sína, sérstaklega þá sem eiga á hættu að troðið sé á. Ekkjur og munaðarleysingjar og útlendingar em oft neíhd í Biblíunni sem dæmi um hina smæstu og bjargarlausustu. "Guð rekur réttar munaðarleysingjans og ekkjunnar og elskar útlendinginn, svo hann geíur honum fæði og klæði," segir í orðinu helga. Þetta er vert að muna þegar íjölbreytnin eykst hröðum skrefúm í íslensku samfélagi og æ fleiri setjast hér að frá fjarlægum álfum, menningarheimum og trúarbrögðum. Við verðum að stuðla að því að það fólk sem hingað leitar finni sig velkomið hér. Það er skelfilegt að fá fréttir af því að hér á landi skuli viðgangast að níðst sé á aðfluttu vinnuafli, fólki, sem hingað er flutt frá ffamandi löndum. Þetta er ömurleg skuggahlið hnattvæðingarinnar og ofurspennu í efnahagslífinu. Innflytjendum fjölgar ört á Islandi, og við bemm skyldur við þá sem þeir væra landar okkar. Prestar og sóknir um land allt, þar sem innflytjendur setjast að, þurfa að gefa því gaum hvemig kirkja getur stuðlað að vellíðan þeirra og aðlögun að samfélagi okkar. Kirkjan hlýtur jafhan að veita því athygli hver verst em sett á meðal okkar, bjargarlaus, munaðarlaus, sem falla utan við öryggisnetið af völdum sjúkdóma, fötlunar, óhamingju eða annarra orsaka. Þjónandi kirkja hlýtur að tala máli þeirra og minna einstaklinga og stofnanir samfélagins á skyldur sínar. Við viljum byggja og viðhalda réttlátu samfélagi á íslandi, velferðarsamfélagi sem byggir á hinum kristnu gmnngildum um kærleika og ábyrgð, á lífinu, á náunganum og gagnvart Guði. Og kirkjan á að andæva því að lögmál frumskógarins verði allsráðandi, þar sem hinir hraustu og sterku komast einir af. Til er fom helgisögn um djáknann Lárentíus helga. Hann var djákni í Róm á fjórðu öld. Keisarinn gekk hart ffarn í ofsóknum gegn kristnum mönnum og krafðist fjársjóða kirkjunnar. Lárentíusi var skipað að safiia góssinu saman á þremur dögum. Hann sem alla daga gegndi því hlutverki að deila út ijármunum kirkjunnar til hinna fátæku, til ekkna og munaðarleysingja, holdsveikra og sjúkra, hann stefnir nú þeim öllum að höll keisarans á þriðja degi. Þar stendur svo Lárentíus umkringdur stórum skara hinna snauðu, og hann bendir á þá og segir: “Hér er fjársjóður kirkjunnar.” Þetta er meir en mórölsk dæmisaga. Þetta er módel fýrir safriaðamppbyggingu kirkjunnar á 21. öld. Hvað em fjársjóðir kirkjunnar? Hvar birtist Kristur í dag? Guð birti sjálfan sig í dýrastalli í Betlehem og krossi Golgata. Og enn mætir hann okkur í þeim sem hann kallar sín minnstu systkin. Við höfum fjárfest mikið innan kirkjunnar í byggingum, orgelum og menningu. Það var full þörf á því. Og stolt megum við vera af hlut Þjóðkirkjunnar í menningarlífi og uppeldi landsmanna með blómlegu tónlistarstarfi, kórastarfi og annarri menningarstarfsemi. En nú er meir en tími til kominn að leggja miklu meir til 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.