Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 21

Gerðir kirkjuþings - 2006, Síða 21
vegna auka Kirkjuþings þann 10. s.m. og á fund ráðsins í september 2006 þegar lögð var lokahönd á undirbúning Kirkjuþings 2006. Vígslubiskupar komu á fundi Kirkjuráðs þegar málefni biskupsstólanna Hóla og Skálholts voru sérstaklega til umfjöllunar. Kirkjuráð tók í janúarmánuði þátt í hugflæðifundi og umræðu um stöðu og ffamtíð Skálholtsskóla, ásamt vígslubiskupi og skólaráði Skálholtsskóla. Kirkjuráð tók þátt í hátíðarhöldum vegna afmælis biskupsstólanna beggja þ.e. 950 ára afmælis Skálholtsbiskupsstóls og 900 ára afmæli Hólabiskupsstóls. Saga biskupsstólanna kom út fyrr á þessu ári af því tilefni, en Kirkjuráð hefur veitt fé til útgáfúnnar sbr. samþykkt Kirkjuþings 2000 um ritun stólasögunnar. Framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar, Jónas Þórisson, kom á fund Kirkjuráðs til að ræða húsnæðismál Hjálparstarfsins. Stjóm Tónskólans, Kristján Valur Ingólfsson, formaður, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, söngkona og Kristinn Öm Kristinsson, skólastjóri, komu á fund Kirkjuráðs til að ræða málefiii Tónskólans. Hörður Áskelsson, söngmálastjóri, stjómarmaður, var fjarverandi. Kynntar vom og ræddar, hugmyndir stjómar skólans, skólastjóra og söngmálastjóra um endurskoðun á starfsemi skólans. Arbók kirkjunnar Skýrslur kirkjulegra stofhana og nefiida birtast í Árbók kirkjunnar sem nær yfir tímabilið frá 1. júní 2005 til 31. maí 2006. Árbókin var send þingfúlltrúum eftir að hún kom út og geta þeir kynnt sér skýrslumar og annað ítarefiii í henni. Fjárhagsáœtlanir og úthlutun Kirkjuráð samþykkti í desembermánuði 2005 fjárhagsáætlanir Kirkjumálasjóðs og úthlutaði úr Jöfinmarsjóði sókna og Kirkjumálasjóði fyrir árið 2006. Reyndi þar í fýrsta skipti á nýtt fyrirkomulag þar sem Kirkjumálasjóður tekur nú að sér verkeftii Kristnisjóðs. Hið nýja fýrirkomulag reyndist vel og em fjárhagsáætlamr gleggri og einfaldari. Veitt var fé til verkefha sem lögmælt em, verkefna samkvæmt samþykktum Kirkjuþings, t.d. Sögu biskupsstólanna eins og fyrr segir og verkefna samkvæmt sérstökum ákvörðunum Kirkjuráðs. Að vanda var úthlutað styrkjum til ýmissa annarra verkefiia. Þá veitir Kirkjuráð ffamlög til samningsbundinna verkefna, sem Þjóðkirkjan er aðili að. Má þar t.d. nefiia Fomleifastofiiun íslands vegna fomleifarannsókna í Skálholt, en samningurinn rennur út í árslok 2006, samstarfssamning um útgáfu ritraðarinnar Kirkjur íslands, Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna, Siðffæðistofhun o.fl. Umsóknarfrestur o.fl Umsóknarffestur í sjóði sem Kirkjuráð stýrir var færður fram til 15. júní, vegna úthlutunar fýrir næsta ár á eftir. Þannig þurftu umsóknir og fjárhagsáætlanir vegna ársins 2007 að hafa borist fýrir 15. júní 2006. Var það hugsað svo að nægur tími yrði til ffekari undirbúnings, gagnaöflunar og annars við mat á fjárhagsáætlunum og 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.