Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 108

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 108
íslenskan þjóðkirkjan rúmar ólíkar skoðanir á siðferðilegum álitamálum. Engin ein stofhun eða embætti kirkjunnar getur talist ótvíræð rödd hennar eða gefí úrskurði er bindi samvisku manna. Kirkjan vill stuðla að opnu samtali sem víðast á vettvangi kirkju og samfélags til að ná víðtækri sátt um grundvallaratriði. Það á eins við um siðferðileg álitamál, túlkun ritninganna, helgisiði kirkjunnar og starfshætti hennar. íslenska þjóðkirkjan er í samfélagi við aðrar lútherskar kirkjur og er aðili að Porvoo-samkomulaginu. Það hefúr áhrif á það hvemig íslenska kirkjan mótar sína siði, fylgist með umræðu systurkirknanna og gerir þeim grein fyrir því hvemig málin þróast hér. n. Ályktun og verkferli a) Ályktun 1. Þjóðkirkjan kallar fólk til fylgdar við Krist og áréttar í boðun sinni og breytni boðskap hans um kærleika, manngildi og samábyrgð. Þjóðkirkjan metur alla jafnt án tillits til fjölskyldustöðu, í samræmi við kærleiksboðskap Krists. 2. Þjóðkirkjan heldur á lofti biblíulegum og kristilegum gildum sem styðja gott líf, stuðla að réttlæti og standa vörð um velferð allra, sérstaklega þeirra sem af einhveijum ástæðum em misrétti beittir. 3. Þjóðkirkjan viðurkennir að kynhneigð fólks sé mismunandi og ítrekar að samkynhneigðir em hluti af kirkju Krists og lifa undir fagnaðarerindi hans. 4. Þjóðkirkjan vill styðja allt kristið fólk í viðleitni þess til að temja sér ábyrgan lífstíl og hvetur alla, jafnt samkynhneigða sem gagnkynhneigða, til að hlýða köllun Krists til náungakærleika og ábyrgðar í kynlífi, sambúð og fjölskyldulífi. 5. Þjóðkirkjan styður hjónabandið sem sáttmála karls og konu á forsendum hins kristna kærleika. Þjóðkirkjan styður ennfremur önnur sambúðarform á sömu forsendum. 6. Þjóðkirkjan styður þá einstaklinga af sama kyni sem vilja búa saman í ást og trúmennsku og staðfesta samvist sína og skuldbindingar. Þjóðkirkjan heimilar prestum sínum að blessa sambúð þeirra samkvæmt þar til ætluðu formi. b) Verkferli Kenningamefnd samþykkti verkferli til að nálgast niðurstöðu á vettvangi kirkjunnar um það mál sem beint var til nefndarinnar af prestastefnu 2005 “að bregðast við óskinni um að þjóðkirkjan komi að hjúskaparstofnun samkynhneigðra para með hliðstæðum hætti og þegar um karl og konu er að ræða”. Þetta verkferli var kynnt á Kirkjuþingi 2005. Ályktun kenningamefndar og spumingar sem þar vom settar fram til að auðvelda umræðuna vom til umfjöllunar á Prestastefnu 2006. í þessum endurskoðuðum drögum hefur Kenningamefnd tekið tillit til ábendinga sem komu fram á Prestastefnunni, auk smávægilegra annarra breytinga er einkum snúa að orðalagi er kenningamefnd ræddi á fundi sínum 12. júní. sl. Málið verður áfram til umræðu og kynningar, á Kirkjuþingi 2006, rætt á héraðsfundum og leikmannastefnu og kemur til afgreiðslu á Prestastefnu og Kirkjuþingi 2007. 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.