Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 26

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 26
- Tilnefndur hefur verið starfshópur til að vinna að gerð rekstrarlíkans. Starfshópinn skipa Sigríður Dögg Geirsdóttir, fjármálastjóri Biskupsstofu, sr. Dalla Þórðardóttir, kirkjuráðsmaður og prófastur Skagafjarðarprófastsdæmis og Jóhann E. Bjömsson, kirkjuráðsmaður. Starfshópurinn hefur nýverið ráðið sr. Petrínu Mjöll Jóhannesdóttur, til að sinna gagnaöflun, úrvinnslu o.fl. KirJguþing 2005 beinirþví til Kirkjuráðs að það styðji umsókn Tónskóla Þjóðkirkjunnar til menntamálaráðuneytisins um viðurkenningu á lánshœfiii náms við skólann. - Nánar er ijallað um málefni skólans, þ.m.t. þetta mál, síðar í skýrslu þessari og vísast til þess. Kirkjuþing 2005 samþykkir að fela Kirkjuráði, í samráði við stjórn Prestssetrasjóðs, að vinna að því fram að Kirkjuþingi 2006 að Ijúka samningum við ríkisvaldið um málefiú prestssetranna". - Sjá ofar. 2. mál Kirkjuþings 2005. Fjármál Þjóðkirkjunnar Úr nefhdaráliti tjárhagsnefndar: "1. Kirkjuráð beiti sér fyrir því að komið verði á fót sérstakri launanefiid. Verksvið nefridarinnar verði m.a. rammasamningar um kaup og kjör launaðra starfsmanna sókna fyrir störf í þágu Þjóðkirkjunnar". Að fengnu áliti Þóknananefhdar Þjóðkirkjunnar samþykkti Kirkjuráð að skipa launanefhd kirkjunnar, enda taldi Þóknananefndin þetta ekki á sínu verksviði. í nefhdinni eru Ragnhildur Benediktsdóttir, skrifstofustjóri biskupsstofu, sem er formaður nefndarinnar, Bjami Kr. Grímsson, kirkjuþingsmaður og formaður sóknamefndar Grafarvogssóknar og Jóhann E. Bjömsson, kirkjuráðsmaður. Nefndin hefur tekið til starfa og hefur m.a. ráðist í launakönnun hjá sóknum landsins. "2. Fagnað er tillögu um breytingu á umsýslu fasteigna kirkjunnar, þannig að þœr verði í einum sjóði. Vísað er til tillögu tilþingsályktunar áþskj. 2". Eins og fýrr segir er Kirkjumálasjóður nú þinglýstur eigandi allra fasteigna sem Kristnisjóður átti áður. 3. "Kirkjuráð beiti sér fyrir frekari skoðun og endurskipulagningu á Tónskóla Þjóðkirkjunnar með það í huga að kanna möguleika á þjónustusamningi við Listaháskóla Islands”. Vísað er til umíjöllunar um Tónskóla Þjóðkirkjunnar hér á eftir. 4. Kirkjuráð beiti sér fyrir samningi við ríkið um þátttöku þess í viðhaldskostnaði kirkna sem hafa sérstöðu sökum aldurs og/eða sögu- og menningarlegs hlutverks. Kirkjuráð telur að framlag ríkisins til Jöfnunarsjóðs sókna feli í sér nokkra þátttöku hvað varðar eðlilegt viðhald þessara kirkna. Kirkjuráð er þó jafiian reiðubúið að styðja við sóknir sem þurfa að leita til ríkisins vegna ákveðinna meiri háttar verkefha. Þá hafa einstakar kirkjur sem falla undir þennan flokk fengið firamlög á íjárlögum. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.