Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 25

Gerðir kirkjuþings - 2006, Side 25
"f A Jylgiskjali G eru drög að viðbragðaáætlun kirkjunnar sem hópslysanefnd hefur unnið að. Þar er skilgreint hlutverk starfsfólks kirkjunnar vegna stórslysa og við almannavá. Allsherjarnefhd styður að nefndinni verði áfram séð fyrir starfsmanni í hlutastarfi til að vinna handbók um áætlunina, enda verði henni komið á framfæri sem víðast innan kirkjunnar og henni fylgt vel eftirþegar hún liggur fyrir". Kirkjuráð mun vinna áfram að framkvæmd málsins og m.a. er tryggð fjárveiting á næsta ári til að hafa áfram verkefnisstjóra í hlutastarfi eins og verið hefur til að fylgja viðbragðaáætluninni eftir. Handbók um viðbragðaáætlun kirkjunnar fylgir skýrslu þessari. ”g) Allsherjarnefhd tekur undir ályktanir kirkjuþings unga fólksins á fylgiskjali H og hvetur tilþess að þær verði teknar til umfiöllunar í Kirkjuráði". Af því tilefni bókaði Kirkjuráð eftirfarandi: "Kirkjuráð hvetur sóknir landsins til að fylgja eftir áherslum fræðslustefhu kirkjunnar um starf meðal unglinga og hvetur biskup til að undirbúa stofiiun landssamtaka æskulýðsfélaga kirkjunnar. Kirkjuráð hvetur til þess að sóknir gefi ungu fólki tækifæri til setu í sóknamefnd". Stofiiuð vom landssamtök æskulýðsfélaga kirkjunnar, 3. feb. 2006 og veitti Kirkjuráð fjárstuðning til þeirra. Ályktun um 1. mál Kirkjuþings 2005: "Kirkjuþing 2005felur Kirkjuráði að senda formlegt erindi til stjórnarskrárnefndar um mikilvægi 62. greinar stjórnarskrárinnar, eins og vísað er til í nefndaráliti. - Hvað varðar stjómarskrámefhd vísast til þess er fýrr greinir hér að ofan. Kirkjuþing 2005 beinir þeim tilmælum til Biskupsstofu að með fundum og námskeiðum verði unnið að kynningu á þeim stefhum og starfsáherslum sem samþykktar hafa verið á Kirkjuþingi. Jafnframt verði framgangur stefhumála kynntur með skýrslu Kirkjuráðs hér eftir sem hingað til. Fræðslusvið hafði umsjón með áherslunni um heimilið og fjölskylduna. Kirkjustarfshópur Kirkjuráðs hélt utan um stefnumótunarvinnuna sem fólst meðal annars í átaksverkefninu "Vemdum bemskuna", og í því að unnið var að fjölskyldustefnu sem kynnt var á síðasta Kirkjuþingi og síðan kynnt til umræðu á fundum um allt land. Undirbúningur að áherslu á kærleiksþjónustu og hjálparstarf 2006 - 2007 fór fram á fýrri hluta árs 2006 með umsjón kærleiksþjónustusviðs. Ákveðið var að leggja sérstaka áherslu á eftirfýlgd og vinaheimsóknir (heimsóknarþjónustu) þetta ár og er kynning á því þegar hafin. Stefna í kærleiksþjónustu Þjóðkirkjunnar var unnin og er lögð fýrir Kirkjuþing nú (sjá 15. mál). Kirkjuþing 2005 hvetur til þess að áherslu þessa starfsárs “Heimilið - fiölskyldan “ verði fylgt eftir með skrifum í dagblöð og á heimasíðu kirkjunnar. Átakið "Vemdum bemskuna" var kynnt reglulega í fjölmiðlum og á vef kirkjunnar. Kirkjuþing 2005felur Kirkjuráði að vinna áfram að undirbúningi rekstrarlíkans sem byggi á hugmyndafræðiþeirri sem kynnt er sem fylgiskjal B með 1. máli Kirkjuþings 2005, enda komi afrakstur frekari útfœrslu til umfiöllunar á Kirkjuþingi 2006. 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.