Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 38

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 38
Skálholt og Skálholtsskóli Kirkjuráð ber ábyrgð á Skálholtsstað, sbr. lög nr. 32/1963. Minnst var 950 ára afinælis biskupsstóls í Skálholti á árinu. Voru hátíðarhöld af því tilefni dagana 21. — 23. júlí að viðstöddu fjölmenni í blíðskaparveðri. Var m.a. helgihald, sérstök hátíðarguðsþjónusta á sunnudeginum, boðið upp á tónlist og margs konar listviðburði aðra. Af þessu tilefiii lýsti dóms- og kirkjumálaráðherra því yfir að ríkissjóður myndi skuldbinda sig til að greiða stofiiframlag til staðarins næstu árin, til byggingar þjónustuhúss og bókhlöðu. Kirkjuráð hefur samþykkt að leggja frarn stofnframlag á móti framlagi ríkisins. Er líklegt að þarfagreining og hönnun geti hafist á næsta ári. Kirkjuráð hélt tveggja daga fund í Skálholti í byijun ársins. Áður tók Kirkjuráð þátt í hugflæðifúndi um stöðu og framtíð Skálholtsskóla og tóku um 20 manns þátt í umræðunni. Þar komu fram margar góðar hugmyndir sem vörðuðu bæði framtíð skólans og staðarins. Kirkjuráð hafði jafiiframt unnið að hugmyndum að nýju skipuriti fýrir Skálholt þar sem fram kom að stjóm staðarins verði skipuð vígslubiskupi sem formanni, auk tveggja fulltrúa Kirkjuráðs. Hlutverk rektors breytist og er hann leystur undan ýmis konar framkvæmdastjóm og daglegum rekstri. Ráðinn var ffamkvæmdastjóri Skálholts, sem m.a. tekur yfir þá þætti. Skálholtsskóli verður rekinn sem hluti af Skálholti. Ekki er þó um algeran samrnna staðar og skóla að ræða, enda þyrfti lagabreytingu til þess. Eftir að hafa kynnt vígslubiskupi o.fl. framangreindar hugmyndir samþykkti Kirkjuráð þegar á þessum fúndi að skipa stjóm Skálholts. í stjómina vom skipaðir kirkjuráðsmennimir sr. Halldór Gunnarsson og Jóhann E. Bjömsson, auk sr. Sigurðar Sigurðarsonar, vígslubiskups sem er formaður. Stjómin hefúr yfimmsjón með starfsemi sem fram fer á vegum staðar og skóla, ffamkvæmdasýslu og gerð árlegra starfs- og ijárhagsáætlana. Eitt af verkefnum stjómarinnar var að hrinda stefiiumótun fýrir Skálholt í ffamkvæmd og ganga frá skipuriti fýrir staðinn. Samkvæmt nýju skipuriti starfar framkvæmdastjóri við hlið rektors og báðir heyra undir stjómina. Á fundi Kirkjuráðs í mars var eftirfarandi bókað: A 100. fundi Kirkjuráðs, 9. mars 2006, samþykkir Kirkjuráð nýtt skipurit og skipulag fyrir Skálholt: 1. Samkvœmt lögum nr. 32/1963fara Kirkjuráð og biskup Islands með forrœði Skálholts fyrir hönd Þjóðkirkjunnar. 2. Kirkjuráð skipar stjóm Skálholts sem fer með stjóm Skálholts i umboði Kirkjuráðs. 3. Stjóm Skálholts er skipað vígslubiskupi sem er formaður og tveimur fulltrúum sem Kirkjuráð skipar tilfjögurra ára. Núverandi stjórn erþó skipuð til l.júlí 2007. 4. Stjóm Skálholts vinnur eftir stefnu og skipuriti sem Kirkjuráð samþykkir. 5. Þessi samþykkt tekur gildi þegar í stað, 9. mars 2006. Nýtt skólaráð var skipað frá og með 5. apríl 2006. Þar sem vígslubiskup er nú formaður stjómar Skálholts, var talið rétt að hann sitji ekki lengur í skólaráðinu. Kirkjuráð samþykkti að eftirtaldir væm skipaðir: Sr. Halldór Reynisson, sviðsstjóri ffæðslusviðs Biskupsstofú, formaður, Hörður Áskelsson, söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar, sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur í Skálholti, Ásborg Amþórsdóttir, ferðamálafulltrúi Bláskógabyggðar, Hulda Guðmundsdóttir, kirkjuþingsmaður, sr. Hreinn Hákonarson, 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.