Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 64

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 64
8. mál Starfsreglur um vígslubiskupa Flutt af Kirkjuráði Frsm. Halldór Gurmarsson 1. gr. Biskupsdæmi íslands skiptist í tvö vígslubiskupsumdæmi, Skálholtsumdæmi og Hólaumdæmi. Umdæmi vígslubiskups í Skálholti nær yfir Skaftafells-, Rangárvalla-, Ámess-, Kjalamess-, Reykjavíkur eystra-, Reykjavíkur vestra-, Borgarfjarðar-, Snæfellsness - og Dala- og Vestfjarðaprófastsdæmi. Umdæmi vígslubiskups á Hólum nær yfir Húnavatns-, Skagafjarðar-, Eyjaíjarðar - Þingeyjar-, Múla- og Austfiarðaprófastsdæmi. 2. gr. Vígslubiskup starfar á grundvelli laga um stöðu, stjóm og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78/1997. í umboði biskups íslands og effir þeirri kirkjulegu skipan sem segir í lögum, reglugerðum og starfsreglum veitir vígslubiskup andlega leiðsögn og tilsjón innan kirkjunnar í umdæmi sínu, eflir kirkjulíf, vísiterar og annast sáttaumleitanir. 3. gr. Vígslubiskup sá, sem eldri er að biskupsvígslu, gegnir störfum biskups íslands í forfollum samkvæmt 15. gr. laga nr. 78/1997. 4. gr. Vígslubiskupi ber að starfrækja embætti sitt á grundvelli árlegrar fiárhagsáætlunar sem Kirkjuráð samþykkir. 5. gr. Vígslubiskupar bera ábyrgð á uppbyggingu biskupsstólanna eftir því umboði sem Kirkjuráð veitir. Þeir em Kirkjuráði til stuðnings og samráðs í málefnum biskupsstólanna svo og öðmm kirkjulegum stjómvöldum og koma fram í nafni staðanna og umdæmanna eftir því sem við á. Þeir bera ábyrgð á helgihaldi dómkirkna sinna í samráði við viðkomandi sóknarprest. 6. gr. Vígslubiskup á sæti í kenningamefnd, sbr. 14. gr. laga nr. 78/1997 og starfsreglur um kenningamefhd. Vígslubiskup situr biskupafund sem biskup íslands boðar til, sbr. 19. gr. laga 78/1997 og starfsreglur um biskupafund. Vígslubiskup situr prestastefiiu íslands. Vígslubiskup situr Kirkjuþing með málffelsi og tillögurétt, sbr. 21. gr. laga nr. 78/1997 og starfsreglur um Kirkjuþing. Vígslubiskup situr prófastafund, sbr. starfsreglur um prófasta. Vígslubiskup situr að jafhaði einn firnd Kirkjuráðs á ári til þess að ræða málefni biskupsstólsins, sbr. starfsreglur um Kirkjuráð. Vígslubiskup sækir héraðsfundi í umdæminu eftir því sem við verður komið. 7. gr. Vígslubiskup skal annast sáttaumleitanir í umdæmi sínu þegar embættismönnum, trúnaðarmönnum eða starfsmönnum kirkjunnar, launuðum jafnt og ólaunuðum, vígðum 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.