Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 94

Gerðir kirkjuþings - 2006, Blaðsíða 94
o Einstæðir foreldrar - Hjálparstarf kirkjunnar veitir þeim þjónustu sem eftir leita og sumar sóknir veita aðstoð en skipulegt starf sem beinist að vanda þessa hóps er ekki fyrir hendi o Langveikir og aðstandendur þeirra - Skipulegt starf sem beinist að vanda þessa hóps er ekki fyrir hendi en þó styðja margir þjónar kirkjunnar þetta fólk m.a. á sjúkrahúsum o Fólk sem þarfnast áfallahjálpar - Viðbragðaáætlun kirkjunnar hefur verið samþykkt og hópslysanefnd vinnur að ffamkvæmd hennar o Þolendur eineltis - Samstarf við skóla, m.a. Lífsleikni og Vinaleiðin o Fólk sem glímir við misnotkun vímuefiia og afleiðingar hennar - í mörg ár hefur verið samstarf við AA samtökin um notkun á húsnæði kirkna og prestar veita þjónustu einkum með sálgæslu og viðtölum. Fjölskylduþjónusta kirkjunnar sinnir ráðgjöf á þessu sviði. Kirkjuþing samþykkti árið 1998 “Stefha Þjóðkirkjunnar í vímuefhavandanum”. Þá er sérþjónustuprestur er að störfum á þessu sviði Við viljum efla kærleiksþjónustu í samstarfi við aðra er beinist að öldruðum, einmana og sjúkum, meðal annars með því að: o Virkja söfiiuðinn í eftirfylgd og vinaheimsóknum og þjálfa sjálfboðaliða, - Víða er samstarf sókna við félagsþjónustu í sveitarfélögum og heilbrigðisyfirvöld um heimsóknarþjónustu. Þjálfun sjálfboðaliða fer fram á námskeiðum á vegum Biskupsstofu og prófastsdæma. o Styrkja stöðu sálgæslunnar innan sjúkrastofiiana og hjúkrunarheimila. - Sjúkrahúsprestar og djáknar eru starfandi á vegum kirkju og í auknum mæli á vegum stofnana, þar sem ríkur þáttur í starfi þeirra er sálgæsla. Við viljum styðja við og efla sálgæslu og leggja áherslu á: o Stuðning við syrgjendur - Sorgarhópar eru starfandi í sóknum en efla þarf það starf að nýju - Samtökin „Ný Dögun“ og fleiri slík samtök hafa sinnt þessu verkefni og talsverð tengsl hafa verið við kirkjuna Þess má geta hér að lögð er fram tillaga á Kirkjuþingi 2006 um eftirfylgd við fólk í erfiðum aðstæðum. o Ungar fjölskyldur og bamafólk o Hjón og fólk í sambúð - Foreldramorgnar eru víða haldnir reglubundið í sóknum þar sem áherslan er á samfélag - Fjölskylduþjónusta kirkjunnar sinnir viðtölum við fjölskyldur sem er beinn stuðningur við sálgæsluviðtöl presta og djákna 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.