Gerðir kirkjuþings - 2007, Qupperneq 6

Gerðir kirkjuþings - 2007, Qupperneq 6
Gerðir Kirkjuþings 2007 menningar em vitnisburður um fijómagn tungunnar og samhengi hugsunar og tjáningar í landinu. Hin nýja þýðing stendur á þeim trausta og göfuga gmnni. Landið, tungan, sagan og trúin em homsteinar okkar þjóðmenningar og sjálfsmyndar. Glötum því ekki! Prestar landsins fá Biblíuna senda heim. En mér er heiður og gleði að fá að afhenda fyrir hönd Hins íslenska biblíufélags og JPV útgáfu forseta Kirkjuþings hina nýju Biblíu að gjöf. Eins vígslubiskupum og fýrrverandi biskupum Islands, fyrrverandi forsetum Hins íslenska biblíufélags. Með bæn um blessun Guðs, og leiðsögn og ljós hans heilaga orðs. Ég bið ykkur að gjöra svo vel að koma hér fram og taka við Biblíu 21. aldar. Guð launi og blessi liðveislu ykkar fýrr og síðar við málefni hins heilaga orðs. Hvað bíður Þjóðkirkjunnar? Hundrað ár em liðin frá kirkjulöggjöfinni árið 1907. Sú löggjöf og sú vinna sem að baki bjó markaði djúp spor í sögu og þróun kirkjunnar á 20. öld og hefur mótað þá umgjörð sem við búum við nú. Á þessu ári eru 75 ár síðan Kirkjuráð tók til starfa, skv. lögum nr. 21/ 1931. Fyrsti fundur Kirkjuráðs var 11. október 1932 í Alþingishúsinu. Á næsta ári fögnum við 50 ára afmæli Kirkjuþings. Ástæða er til að minnast þessara tímamóta alha. Ég tel einboðið að við efnum til veglegs afmælisfundar Kirkjuþings að ári og að við nýtum tímamótin til að horfa til framtíðar Þjóðkirkjunnar. Hver er framtíð Þjóðkirkjunnar? Lifir hún af fækkun meðlima, áskorunina frá vaxandi andtrúarviðhorfum og fjölgun annarra trúarbragða í fjölmenningarlegu samfélagi? Mun henni takast að koma fram sem kirkja með boðskap sem snertir og hrífur til góðra verka? Ljóst er að hlutfall Þjóðkirkjunnar af mannfjölda hefur lækkað og mun óhjákvæmilega gera það enn. En styrkur hennar þarf ekki að veikjast að sama skapi, meðan kirkjan ber með sér þann innri auð og afl sem knýr til góðs í samfélagi og menningu. Kárkja Krists hefur séð marga skálmöldina og oft hefur verið illa spáð fyrir því sem hún stendur fyrir og iðkar. Þegar Dómkirkjan í Reykjavík var vígð í lok átjándu aldar var útlit ekki bjart fyrir kristnina í Evrópu, í kjölfar frönsku stjómarbyltingarinnar, Frakkar höfðu meira að segja tekið sjálfan páfann til fanga! Nei, útlitið var allt annað en bjart. En kristnin reis upp á ný til nýrra landvinninga, meiri og öflugri en nokkru sinni. Útbreiðsla kristinnar kirkju í svokölluðum þriðja heimi um þessar mundh er ævintýraleg. Á sama tíma hopar kristni í Evrópu. Bandaríski trúarbragða- og sagnfræðingurinn, Philip Jenkins, sýnir þó fram á í nýrri bók, God's Continent, að orðrómurinn um hnignun kristni í álfunni sé stórlega orðum aukinn. Þegar hann sagði frá því að hann væri að skrifa bók um kristna trú í Evrópu voru viðbrögð kolleganna: „Það verður lítið kver!“ En Jenkins hefur frá mörgu er að segja sem bendh til lífsþróttar og endurnýjunartíma. Tilhneiging fjölmiðlanna að draga nær einvörðungu fram öfgar og neikvæðni þegar um trúmál er að ræða, gæti bent til þess að kristni Evrópu væri svo gott sem liðin undir lok. En Jenkins sýnir fram á að sú túlkun er í meginatriðum röng. Vissulega eru blikur á lofti. Hann sýnir þó fram á hvemig ýmsar hreyfingar sem miða að endurnýjun kristins trúarlífs og iðkunar blómstra um alla álfuna, þó því sé lítill gaumur gefinn í fjölmiðlum. Umfjöllun sinni lýkur hann með því að segja: „Það lítur út fyrir að hin ríkjandi tilfinning fyrir niðurlotum kristindómsins í Evrópu muni kalla fram slíka hreyfingu endurnýjunar. Dauði og upprisa haldast ekki aðeins í hendur í trúfræði kristninnar. Þau em líka söguleg mynstur í reynslu og sögu trúarinnar.“ 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.