Gerðir kirkjuþings - 2007, Side 22

Gerðir kirkjuþings - 2007, Side 22
Gerðir Kirkjuþings 2007 - Stjóm Fjölskylduþjónustu kirkjunnar Kirkjuráð óskaði eftir að núverandi stjóm sæti áfram til eins árs. Stjórnina skipa Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur, form., sr. Anna Pálsdóttir, prestur og sr. Sigfínnur Þorleifsson, sjúkrahúsprestur. Varamenn eru Asbjöm Jónsson, lögfræðingur, sr. Friðrik Hjartar, prestur og sr. Auður Eir Vilhjálnrsdóttir. - Hópslysanefnd Formaður var skipaður sr. Gísli Jónasson. Aðrir nefndamienn sitja í nefndinni á grundvelli stöðu sinnar og em því ekki skipaðir sérstaklega. - Fagráð vegna kynferðisbrota Kirkjuráð ákvað að halda óbreyttri skipan áfram, bæði aðalmenn og varamenn. Formaður var skipaður sr. Gunnar Matthíasson, sjúkrahúsprestur og er varamaður hans sr. Kjartan Öm Sigurbjömsson sjúkrahúsprestur. Aðrir ráðsmenn og varamenn voru skipaðir þau Hulda Björgvinsdóttir, lögfræðingur og er varamaður hennar Halla Bachmann, lögfræðingur, Ólöf Á Farestveit, afbrotafræðingur og er varamaður hennar Vilborg Guðnadóttir, hj úkmnarfr æ ðingur. - Löngumýramefnd Sr. Gísli Gunnarsson, sóknarprestur í Glaumbæ, var skipaður fomraður áfram og sr. Dalla Þórðardóttir prófastur Miklabæ, varaformaður. Aðrir stjómarmenn voru skipaðir þau Lárus Ægir Guðmundsson, kirkjuþingsmaður, Skagaströnd og er varamaður hans Adólf H. Berndsen, Skagaströnd, sr. Sigríður Gunnarsdóttir, sóknarprestur á Sauðárkróki og er varamaður hennar Helga Friðbjömsdóttir, kennari, Varmahlíð. - Stjóm Tónskólans Kirkjuráð skipaði sr. Jón Helga Þórarinsson, sóknarprest í Langholtsprestakalli, Reykjavík, áfram sem formann stjómar, Olöfu Kolbrúnu Hai'ðardóttur, söngkennai'a og Guðnýju Einarsdóttur, organista. - Stjóm Skálholts Stjómin er framkvæmdanefnd Skálholts og starfar í umboði Kirkjuráðs. Stjórnin var skipuð þannig að vígslubiskup, sr. Sigurður Sigurðarson, er formaður og aðrir í stjóm eru kirkjuráðsmennimir sr. Halldór Gunnarsson og Jóhann E. Björnsson. Þá var ákveðið að kirkjuráðsmennimir sr. Kristján Björnsson, verði varamaður sr. Halldórs og Sigríður M. Jóhannsdóttir, varamaður Jóhanns. - Stjóm Strandarkirkju Ákveðið var að skipa Ragnhildi Benediktsdóttur, skrifstofustjóra Biskupsstofu sem formann og Sigríði Dögg Geirsdóttur, fjármálastjóra Biskupsstofu varamann hennar. Samkvæmt tilnefningu héraðsnefndar Ámessprófastsdæmis var sr. Jón Ragnai'sson, sóknarprestur, Hveragerði, skipaður aðalmaður en varamaður hans Margrét Jónsdóttir, fulltrúi í héraðsnefnd Árnessprófastsdæmis, Selfossi. - Fulltrúaráð Hjálparstarfs kirkjunnar Kirkjuráð skipaði Lóu Skarphéðinsdóttur, Vestmannaeyjum, til tveggja ára og Hrafnhildi Sigurðardóttur, Reykjavík, sem hefur setið undanfarin fjögur ár áfram til tveggja ára. Fulltrúar í ráðinu mega mest sitja sex ár samfleytt. Guðbjörg Matthíasdóttir, Vestmannaeyjum, var skipuð varamaður til tveggja ára. III. Kirkjuþing Um störf Kirkjuþings Nýkjörið Kirkjuþing kom fyrsta sinn saman 2006 og var þingið haldið í Grensáskirkju dagana 22. - 27. október. Um 2/3 hlutar þingfulltrúa komu nýir inn á þingið. Þingið starfaði eftir nýjum starfsreglum um þingsköp en fulltrúum var fjölgað úr 21 í 29. 20

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.