Gerðir kirkjuþings - 2007, Síða 29

Gerðir kirkjuþings - 2007, Síða 29
Gerðir Kirkjuþings 2007 Mál lögðfram á Kirkjuþingi 2007 1. mál Kirkjuþings 2007. Skýrsla Kirkjuráðs ásamt greinargerðum, skýrslum og öðrum fylgigögnum. Skýrsla þessi er lögð fram á Kirkjuþingi 2007 skv. starfsreglum um Kirkjuráð nr. 817/2000. Að venju er vísað til Árbókar kirkjunnar þar sem er að finna fróðlegar og gagnlegar skýrslur um kirkjustarfið. 2. mál Kirkjuþings 2007. Fjármál Þjóðkirkjunnar Að venju eru fjármál Þjóðkirkjunnar lögð fram á Kirkjuþingi. Framsetning er með hefðbundnum hætti. Reikningar stofnana og sjóða vegna ársins 2006 eru aðgengilegir á Kirkjuþingi fyrir alla kirkjuþingsfulltrúa. Útdráttur úr helstu ársreikningum er í Árbók kirkjunnar og einnig er það birt í málinu. 3. mál Kirkjuþings 2007. Tillaga að starfsreglum skipulag kirkjunnar í héraði. Biskup íslands flytur málið. Lagt er til að núgildandi starfsreglur um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 731/1998 verði endurútgefnar í heild sinni. Er það vegna þeirra mörgu breytinga sem gerðar hafa verið á bálki þessum síðan hann var upphaflega settur 1998. Verða reglumar aðgengilegri, einfaldari og skýrari fýrir vikið. Þá er lagt til að Mælifells- og Miklabæjarprestaköll, Skagafjarðarprófastsdæmi verði sameinuð. Rétt þykir að vekja sérstaka athygli á tillögu um sameiningu allra fjögurra sókna Möðruvallaprestakalls, Eyjafjarðarprófastsdæmi í eina sókn. Var sá háttur hafður á að auk kosningar nýrrar sóknarnefndar sameinaðrar sóknar, var ákveðið að leggja til á safnaðarfundi sameinaðrar sóknar, samþykki Kirkjuþing tillöguna, að heiti allra kirkna prestakallsins verði óbreytt og að sérstakar kirkjunefndir verði starfandi um þær kirkjur sem ekki verða sóknarkirkja. Fmmkvæði að þessari breytingartillögu er frá heimamönnum komið. Kirkjuráð vill vekja sérstaka athygli á þessu framtaki þar sem þetta gæti verið athyglisvert fordæmi fýrir aðrar sóknir, en umræða um sameiningu sókna innan prestakalla hefur verið töluverð á undanförnum ámm. 4. mál Kirkjuþings 2007. Tillaga að starfsreglum um hreyting á starfsreglum um presta nr. 735/1998. Tillaga þessi er flutt vegna þeirra breytinga sem urðu á lögum um stöðu* stjóm og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, þann 1. júní 2007 um að skipun sóknarpresta verði á hendi biskups íslands og sem rakið er nánar í kafla skýrslu þessarar um lög og reglur. Meginatriði málsins em þau að lagt er til að skipan valnefnda prestakalla breytist á þann veg að vígslubiskupar hverfi úr nefndinni, í ljósi þess að biskup skipar sóknarpresta eftirleiðis. Hlutaðeigandi prófastur verður formaður nefndarinnar þess í stað. Jafnframt er gert ráð fyrir því að valnefnd geti ákveðið hvaða umsækjendur boða skal í viðtal í stað núgildandi starfsreglna þar sem boða skal alla. 5. mál Kirkjuþings 2007. Tillaga að starfsreglum um þjóðmálanefnd. Kirkjuráð flytur mál þetta á grundvelli samþykktar Kirkjuþings 2006 þar sem Kirkjuráði var falið að undirbúa stofnun málefna- og siðfræðiráðs Þjóðkirkjunnar, sem hefði það hlutverk að styrkja fræðilegan gmnn fyrir þátttöku leikra og lærðra innan Þjóðkirkjunnar í umræðum á opinbemm vettvangi um helstu álitamál samtímans. Kirkjuráð skipaði kirkjuþingsmennina Einar Karl Haraldsson, sem jafnfram var formaður, Kristínu Magnúsdóttur og einnig sr. Baldur Kristjánsson, sóknarprest í Þorlákshöfn í nefnd sem hefði það verkefni að gera tillögur um hlutverk, skipan og 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.