Gerðir kirkjuþings - 2007, Síða 39

Gerðir kirkjuþings - 2007, Síða 39
Gerðir Kirkjuþings 2007 starfsreglur um kirkjumálasjóð vegna rekstrar og umsýslu prestsbústaða og prestssetursjarða sem tóku gildi þann 1. júní 2007. Prestssetrasjóður starfar nú sem viðfangsefni Kirkjumálasjóðs. Allsherjamefnd fagnar því að endanleg niðurstaða hefur náðst um prestssetur. Nefndin telur brýnt að fasteignir kirkjunnar, þar með talin prestssetur, séu tryggilega varðveitt. Gæta þarf þess að prestssetur séu ávallt laus til fullra afnota fyrir viðtakandi prest þegar embætti sem prestssetri fylgir er auglýst. Forðast ber samningagerð um jarðir kirkjunnar sem leitt geta til þess að kaupréttur kunni að stofnast á grundvelli ábúðarlaga. Allsherjamefnd fagnar áfangaskýrslu nefndar um heildarskipan þjónustu kirkjunnar og leggur til að Kirkjuþing samþykki að vinnu nefndarinnar verði haldið áfram á sömu braut. Nefndin skili lokaskjali á næsta ári til Kirkjuráðs sem leggi málið fyrir Kirkjuþing 2008. Allsherjamefnd beinir því til Kirkjuráðs að nefnd um árangursmat haldi áfram störfum. Starfsmaður á fræðslusviði Biskupsstofu starfi með nefndinni. Allsheijamefnd telur eðlilegt að tilraunaverkefni þessu tengt fari af stað. Nefnd um árangursmat geri fjárhagsáætlun um málið. Allsheijarnefnd fagnar frekari uppbyggingu kirkju- og menningarmiðstöðvar í Reykholti, einnig samstarfsverkefni Kirkjuráðs og héraðssjóðs Eyjafjarðarprófastsdæmis um kirkjumiðstöð á Akureyri. Allsherjamefnd styður að haldið er áfram með tilraunaverkefnið „Litróf1 sem unnið er á vegum safnaða Fella- og Hólakirkju í samráði við Alþjóðahús og prest innflytjenda og væntir góðs af niðurstöðu þess. Allsheijamefnd lýsir stuðningi við samstarf Tónskóla Þjóðkirkjunnar og Listaháskóla íslands um uppbyggingu kirkjutónlistarbrautar. Allsherjamefnd fagnar nýjum samstarfssamningi á milli Kirkjuráðs og Guðfræðideildar Háskóla íslands sem felur í sér símenntun presta og djákna, starfsþjálfun prestsefna og verðandi djákna og stuðning við lektorsstöðu í helgisiðafræðum. Allsheijamefnd styður þá samþykkt Kirkjuráðs að stofnað verði trúarbragða- og friðarsetur í Kapellu ljóssins á Keflavíkurflugvelli. Nefndin tekur undir það að mikilvægt er að auka þekkingu og skilning á trúarbrögðum heims og stuðla að samskipmm trúarhópa og fólks með ólík trúarviðhorf. Jafnframt telur nefndin mikilvægt að Þjóðkirkjan taki þátt í mótun og uppbyggingu vaxandi samfélags á Keflavíkurflugvelli. Allsheijamefnd lýsir ánægju sinni með þau nýmæli sem orðið hafa í starfssemi Skálholts og þeirri uppbyggingu sem þar hefur átt sér stað. Þá telur allsherjamefnd að áform Kirkjuráðs um uppbyggingu bókhlöðu, móttöku- og sýningarhúss í Skálholti sem og hugmyndir að frístundabyggð, séu metnaðarfull en gæta verði þess að fjármögnun til uppbyggingar og rekstrar sé tryggð. Allsherjamefnd fagnar farsælu starfi á Hólastað og samstarfi kirkju og Hólaskóla. Vegna fyrirhugaðra skipulagsbreytinga á staðnum telur allsherjamefnd brýnt að tryggð verði lóðarréttindi fyrir framtíðamppbyggingu kirkjustarfs. Ennfremur minnir nefndin á mikilvægi fomleifarannsókna og varðveislu minja í samvinnu við kirkjuna vegna sögu biskupsstólsins. Allsheijamefnd hvetur söfnuði og stofnanir Þjóðkirkjunnar til að vinna að framgangi megináherslna þessa starfsárs 2007 - 2008 sem er „Aukið samstarf inn á við og út á við“. Þá hvemr nefndin til þess að lagt verði til fjármagn þar sem sóknir og prófastsdæmi geti sótt í. 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.